Ný félagsrit - 01.01.1843, Qupperneq 100
ITM TERZMfN A ISLANDI.
100
þvílíkum skóla mega koma upp hvenær sem vildi, á
þann hátt sem fyrir var mælt í þættinum ”uin sko'Ia á
Islandi” í öbru ári rita þessara, svo að kostnaður til
hans yrði landinu vel bæriligur, og svo, ab skólinn gæti
aukizt og hatnab smámsaman, eptir því sem hagur lands-
ins batnaði. Kæmist slíkur skóli á, yrbi það óbrigbult
t
ab Isiendíngar fengi meiri og meiri þátt í verzluninni,
sér og landinu til framfara og hagsælda, og Iærði ab
hagnýta sér verzlunarfreláib sem hezt gegndi.
r
Nú þikjumst eghafa fullsannab, ab Island hefir rétt
til verzlunarfrelsis; að þab þ a r f n a s t þ e s s ; að þaö
getur haft þess öll not; aö reynslan hefir sýnt gæði
I
þess bæði á lslandi og annarstaöar, og þaraðauki hefi
t
eg leidt rök til aö verzlunarfrelsið yröi bæði Islandi,
Danmörku og kaupmönnumsjálfum til ein-
hers gagns en einkis skaöa.
Flestnm mótmælum þeim sem reist eru híngaðtil
af hendi ymsra, og helzt kaupmanna, og svo ótta lands-
manna er hrundið að öllu þegar skoöaöar eru ástæður
þessar allar sem hér eru til færðar, og teknar saman í
eitt, en búast má viö aö fáir leggi sig niður vib að hugsa
svo vtarliga um mál þetta, þó það sé eitt af velferðar-
málum landsins, og skoöi þessvegna citt eöa annab sem
minnst er vert, og láti það villa sér sjónir á enu meira;
sumir þekkja ekki sögu landsins og tortryggja allar þær
ályktanir sem þaöan eru teknar og af dæmiini áþekkra
landa; sumir láta þá telja sér trú sem þeir eiga mest
við ab sælda, og sumir eru hræddir vib allar breytíngar,
og halda fast vib málsháttinn: ab skjaldau fari lietur þá
hreytt er, en gæta ekki hins: ab ”sami saur er verstur”
og mörgu helir verið brcytt til batnabar, bæbi á Islandi og
aDnarstabar. Vegna þess ab slíkir munu verba heldur íleiri