Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 102
102
UM VEJIZLUX A iSEATS'DI.
lancRnu sjálfu, og hinu, ab landsmenn fIytj i sjálfir
alla söru sína. Ekkert land hefir færandi verzlun á
Jiennan hátt, því þaö er alkunnugt ab útlendar þjóíiir
sækja opt vöru tilEnglands sjálfs, og eru þar þó reistar
ramnrastar skoríiur viö enni færandi verzlun. þegar fær-
andi verzlnn á ab liira í lagi, og verSa þjoSinni aí> fullu
gagni eptir því sem hún má mest vería, þá verbur svo
aíi vera ástatt: 1) verðnr Iandib ab liggja hentugliga til
verzlunar, liggja mest ab hafi, og vera aubugt ab miklum
og skipgengum ám og vötnum; 2) verbur þab ab hafa
eba geta komjð ser upp skipasfóli með aubveldum hætti 5
3) verbur verzlanin innanlands ab vera í góbu horfi og
gánga greibliga; 4) verba handibnir og vinnubrögb aö
vera komin í gott lag, ekki ab nefna jarbarrækt og abra
atvinnuvegu; 5) verður landib ab hafa föluverban mann-
afla og peníngaráb; 6) verbur þab ab eiga talsverban
stofn þeirra manna, sem vanir sé verzlnn og sjómennsku.
t
þab er aubsætt ab Island er of veiklíga búib ab þessum
kostum nú sem sfendur, en vel má landib ná þeim nreb
timanum, eptir því sem verzlan þess eykst, en hún getur
svo ab eins aukizt til riba ab hún verbi gefin fijáls, því
frá Danmörku eykst hún ekki stórum hébanaf, og allra-
sízt ab hún verbi svo mikil ab hún hnekki ekki framför
landsins. þegar vibtöku-verzlan er frjáls hefir hún og
kosti þá sem hin hefir ckki, og er það 1) ab hún er aub-
veldarj, fyrirhafnarminni og kostnabarminni; 2j ab hún
er hætfuminni og ákirgbarminni enn en færandi vcrzlun.
Sá sem ílytur vöru sína til annars lands verbur ab eiga
undir kasti hversu kaupstefnan gjöristj hann verbur þá
opt ab slaka til, og armabhvort selja sér í skaba, eba leggja
upp vöru sina og gjalda fyrir; eba hann verbur ab bjóba
í kapp vib abra til ab fara ekki meb vöru óselda heim