Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 103
UM VEUZLUN A ISLANDI.
103
til sín aptur, J>ab er aubsætt aö þessir kostir eru þeim
hentugastir sem vantar efrii og áhöld og kunnáttu, þó
þeir ver&i aíi fara á mis viö ena miklu kosti sem fylgja
færandi verzlun (aí> því aö hún æfir menn og hvetur
framar enn hin og lýsir meiri efnum og atorku) meíian
þeir eru ab komast á fot og taka sér fram, þeim þjóíium
sem selja óunna vöru mest megnis er viíitöku-verzlun
talin hentugust, meíian þær komast ekki lengraj þaS er og
íjjáanligt aé þaS á skylt vib aí) slíkar þjóbir eru fátæk-
astar aö mannalla og auöi, og skemmst konmar í handiön-
um og vörutilhúm'ngi. þaö hefir vcrið trú manna, aö
færandi verzlan væri ein til ávinníngs, en viötöku-verzlan
til tjóns hverri þjóð, en þetta er heimska ein, viölíka
og hitt, þegar menn hafa taliö hversu margra tlala virði
þjóöirnar skiptist viö á ári, og taliö aö sú heföi allan
skaöann sem fengi færri dala viröi sínmegin. Til þess
aö sýna aö þetta sé ekki áreiöanligt mætti taka til dæmis,
aö ein þjóÖ ílytti annarri járn fyrir 10,000 dala og tæki
aptur brennivín sem væri henni 20,000 dala viröi, og
eyddi því siöan í svall og óhóf, en hin smíöaöi úr járn-
inu og seldi aptur innan eöa utanlands fyrir 20,000 dala.
Sú þjóö sem flutti járniö og keypti brennivíniö haföi nú
færandi verzlun og átti aö græöa á hinni 10,000 dala
eptir reikningi manna, en þegar öllu er á botninn hvolft
þá hefir hún framar mist enn grædt, því hún hefir keypt
illa vöru fyrir góöa, en hin hefir grædt í raun og veru,
því hún hefir keypt nauösynliga og nytsama vöru og
fariö skynsamliga meö. þannig er auösætt aö bústjórn-
arhagnaöur þjóöanna, sparsemi og atorka er þaÖ sem
skapar ávinníng þeirra, en ekki þaö hvort þeira er færö
varan elligar ekki, einúngis aö ekki sé stemmdir stigar
fyrir neinum sem kynni aö vilja flytja vöru til landsins.