Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 106
10(i UM VEKZLUN A ÍSLANDI.
sjá fyrir vörubirg&um, en breytti siban lagaregium þeim
sem bún bafíii sjálf búib til i upphafi, og hentugar voru,
en setti í statiim abrar óhentugar, sem enn standa*).
MeSan þannig stendur eru landsmenn uridirorpnir öllum
þeim hnekki í abflutningununi, sem leiðir af þegar illa
árar fyrir enn íslenzka varníng utanlands, án þ e s s að
verzlun landsins nái aptur uppðrfun jieirri og eptirsókn,
sem góbu árunum fylgdi ef allar Jijóðir mætti koma til
landsins og verzla jiar. Klausen stórkaupmabur hefir
sagt, og fleiri eptir honum, ab nóg væri aösókn á Islandi
eptir jivi sem vörubirgöir væri, og ef absóknin yxi þá
yrbi vetbib ofhátt á enum íslenzka varníngi, svo kaup-
menn hreppti skaba, og lenti þab siban á landinu aptur.
þetta er fyrst ekki satt, því sannaÖ er og alkunnugt
aö dæmi eru til á hverju ári hér og hvar á landinu, aö
annaöhvort fæst ekki útlend vara, eöa íslenzk vara veröur
ekki tekin; þetta svnir beinlinis aö aösókn er oflitil,
og þareö Danir eiga frjálst aö fara til landsins er anöséö
aö þaö sem vantar á veröur aö fá annarstaöar aö; því-
næst er þess aö gæta, aö þó þaö sé satt í fljótu áliti
aö ofmikil aösókn hleypi upp vöru landsmanna um of,
svo hún verði aö falla, og leiöi J)ar verra af, J)á er
þess aö gæta, aö þegar verzlanin er frjáls þá vaxa kaup
og sölur af sjálfum sér, atvinnuvegir og allskonar að-
drættir og aflabrögö bæöi á sjó og landi spretta upp,
og allt lagar sig hvaö eptir ööru, ef ekki er gripiö franimí
af stjórnarinnar hendi nema til aö hvetja og leiöbeina;
en ef stjórnin lætur einstaka tilfelli eöa einstaka menn
koma sér til aö grípa frammí til aö jafna eöa stý ra (sem
sumir stjórnendur kalla) þ. e. til aö vilja sniöa allt eptir
*) S.j« fr«inar, l>ls. 24.