Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 108
108
' UM VERZLUN A ISLAKDI.
hcfir verib Iiotib hingabtil ekki freistab þeirra nærri eins
og kaupmenn hafa viljab, margir hvCrjir, því hversvegna
skyldu menn hafa verið hundnir vib borb aö taka óþarfa
ef menn hefíi fýkzt í hann svo mjög, ab þeir hefbi ekki
gætt naubsynja sinna. þab er óhætt ab sleppa þessu vib
/
lslendfnga sjálla, allrahelzt ef dómum þeirra og smekk
verbur leibbeint meb öbru móti, og eptir því sem reynslan
kennir þeim, En — hver líkindi eru þarabauki til þess, ab
abrar þjóbir flytji framar óþarfa vöru enn Dariir? þeir
mega flytja hvcrskyns vöru, og reynslan sýnir ab þeir
keppast helzt vift ab flytja þab sem minnst fer fyrir og
borgar sig bezt, eba muiidu ekki abrar þjóbir eiga eins
/
hægt mcb ab flytja vöru út til Islands heiman frá ser,
einsog Danir ab sækja baria til þeirra og flytja til Dan-
/
merkur og síban til Islauds? IVlundu ekki Svíar eiga
eins hægt ab flytja járn, vib, klæbi, eba sykur frá
Gautaborg, eba Englar steinkol, járnsmíbi eba vefnab, eba
Eystrasaltsmenri kornvöru, eba Spánverjar salt og vín,
eba llamborgarmenn þýzka vöru, — einsog Danir ab'
sækja þetta sitt i hvern stab og flytja síban? En ef
þeir gæti það nú ekki, svo þeir fengi ekki stabizt í
kaupum vib lslendínga'móti Dönum, þá væri enn síbur
neitt ab óttast úr því scm nú er, því þá hefbi Danir
unnib fullan sigur, og sýnt ab þeir væri eina þjóbin sem
oss væri gagn ab eiga kaup vib, og yrbi þá Islendíngar
þeim enn aubsveipnari eptir enn ábur. þab er enginn
efi á ab Danir léti ekkí af verzlun vib landib lyrri enn
þetta væri fullreynt.
þess er enn getib, ab enginn vilji eiga íslenzka
vöru, því hún sé komin í hrak, og niuni þaraf leiba ab
engin verbi absókn til landsins. En enginn trúir þvi,
ab íslenzk vara verbi í meira hraki fyrir því þó verzlanin