Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 109
UM VERZLUN A ISLANDI.
109
verði látin laus, enn hún er í nú, og þá mundu þeir
vilja kaupa hana af Islendíngum sem nú vilja kaupa
hana af kaupmönnum. Annars er hrak þetta ekki minna
kaupmönnum au kenna enn landsmönnum sjálfum, og
eina rábife sem reynanda er því til umbo'ta er af) lofa
fleirum af), svo þab sannist sem reynslan liefir sýnt
nnnarstaðar, hvort ábatinn kennir ekki betur enn allar
lagaskipanir af) vanda vöruna. YrSi nú aptur ]>etta að
áhrínsorfum, þá liggur þar sama svar til einsog áður, ab
kaupmenn stæði eins réttir eptir þú verzlunarfrelsi væri
veitt, og gæti talað enn hreystiligar úr flokki.
það hafa sunúr enn til að hræfa með, ab verbi
verzlanin látin Iaus þá verbi tollar lagbir á vöru þá sem
flutt yrbi til landsins. þess er ábur getib hversu tollum
hagar og hvert ebli þeirra er, svo mér þætti líkindi til
ab alþíng mundi framar verba fýsandi þess ab leggja
skatta á annab cnn verzlunina fvrst í stab, — en enginn
þarf ab óttast ab konúngur leggi á tolla án þess alþíng
sé spurt til rába um þab. — þab mun ekki þurfa ab
efast um, ab alþíng skobi fyrst hversu fjárhagur landsins
stendur nú, og hverjar naubsynjar þess eru seni brábast
fyrir liggja, svo nienn geti fengib Ijo'sa hugniynd um hvað
fyrir hendi sé, og lagt nibur nákvæmliga til hvers því skuli
verja. þetta verbur ab gánga á undan öllumfrum-
vör’pum ii m b re y t ín g sk a 11 a - la g an na, og nibur-
jöfnun allra gjalda á landinu, cn verbi síðan svo ástatt, ab
nokkub vanti til, sem rnenn þykjast verba ab leggja á
sjálfa verzlunina (því sjálfsagt er ab kaupuienn í landinu
gjaldi til almennra þarfa) einkum til þess ab bæta hafnir
eba greiba fyrir verzluninni á sérhvern hátt, þá mundi
engin hætta vera þú menn lcgbi nokkurn toll á abflutn-
íngsvöru, einkum þá sem ekki heyrir til nauðsynja, og