Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 110
110
ITM VEHZLITN A ISEANDl.
þirfli þaS alls ekki ab hepta verzlunina. Við því er
búiö ab niönnum þyki vandhæfi á aí> ná slíkum tollum,
svo enginn sleppi frá g jaldinu, og það er í augum uppi
aí> bágt mundi veitaaí) hafa tollheimtumenn í kaupstöðum,
og að njósna nákvæmliga Hm liverja vörutegund, enda
mundi það varla launa fyrirhöfnina víoast hvar. þess-
vegna mundi sú abferð þikja hæfiligust, ab láta syslumenn
og fo'veta gæta tollgjaldsins; þetta væri og tilfelliligast,
og mætti veita töluverbar tekjur, þó húast væri vib ab
ekki kæiui öll kurl til grafar. Önnur abferb væri sú, ab
leggja tollinn á lestarúni í skipum, og þó þab sé vibsjál
abferb og mjög ófullkomin þá mætti hún þó standast, ef
tollur sá væri þeim mun lægri, sem gjöra mætti ráb
fyrir ab mikill liluti vörunnar væri naubsynjar, og afar
lítill eba enginn þegar farmurinn væri naubsynjavara
einúngis. Hinn þribji vegur væri ab leggja vi'st gjald á
hvert skip, cinsog gjört var á miböldunum; sá háttur
er verstur og er honuni ekki gaumur gefandi. — þess
er ab gæta um tollana, ab þeir ætti ekki ab vera landinu
til gróba beinli'nis, heldur einúngis því til léttis og til
þess ab standa fyrir kostnabi þeim sem verzlanin krefbi,
ab miklu leiti ebur öllu. — Sumir ímynda sér ab
tollarnir eigi ab verba til ab jafna skaba þann, sem
konúngur eba Danmörk hafi af ab láta verzlunina lausa,
”því eitthvab”, segja þeir, ”verbur Island ab leggja til.”
þab hefir verib sýnt ábur, ab konúngur hefir beinlínis
engan skaba af ab verzlanin verbi látin laus, því nú eru
mestir tollar í 50 dölum þeim sem lagbir eru á útlendar
þjóbir, og þab er kunnugt ab tekjurnar vaxa ekki vib
þann toll Abrar tekjur af verzluninni munu vera taldar
landinu, nema útflutníngs-tollar á íslenzkri vöru fra Dan-
mörku, sem er einn af hundrabi. Gn hvab hrcsta kynni