Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 113
UM VF.BZUIS A ÍSLANDI.
115
onginu, Jiarsem verzlunarfrelsinu fylgir gagn og framför
liæSi ab efnum og hugrekki, og má þá heita af) nokkuf)
sé í afira hönd þó vandi fylgi. þaö er afi vísu enginn
kostur á mannkyninu af hvei þjób skuli verfa afi vera
vifbúin til varnar móti annarri einsog móti villudyrum,
og af) því leiti betur sem menn eru slægari enn dýrin,
en svo verfur af búá sem á bæ er títt mefan þannig
stendur, og er sá einu til aö hverr sjái sjálfum sér
farborfa scm bezt hann má, enda sjá menn og af allar
þjó'Yir í öllum löndum hafa synishorn afþesskonar vörnum
nema Islendíngar einir, eptir því sem nú tifkast og tífkast
h'efir um lángan aldur, sífan á sextándu öld aí) Magnús
Jónsson hinn gandi var uppi í Bæ á Raufasandi. þaf
/
er alkunnugt af) Islendíngar þóttu fyrrum manna óhrædd-
astir í bardögum, og þó menn tífkufiu þá miklu framar
leibángra og herfarir á skipuin til annarra landa enn nú
er orfif, þá vóx eigi af sífur Haraldi Gormssyni Dana-
konúngi í augum aí) sækja heim Islendínga, þegar þeir
ortu um hann nífvísu fyrir nef hvert, og var hann koniinn
/
til Noregs meö allan Danaher. Jafnan réttu og Is-
lendínglir hlut sinn vif) útlenda menn, allt fram af) sifa-
skiptunum, en eptir af) konúngsvaidif) jókst mef) sifa-
skiptunum og niargir sérdrægnir konúngsmenn þóttust eiga
hægra um hönd af) ráfa öllu vif) varnarlausan almúga enn
vopnáfan, þá er eigi kyn þó flest gengi öfugt ílandinu,
og þab yrfi visif og dáflaust sem strá fyrir vindi.
Annálamenn kenna þaf Jóhanni Bucholt og Jóni löginanni
Jónssyni afi vopn voru tekin af landsmönnum, og fer
þaf) eptir öbru frá þeirra hendi, en þab fer af) líkindum
af) sumir sýslumenn og fóvetar fylgfu í fótspor þeirra,
þar sem Magnús Jó'nsson segir - af) þeir hafi ”eigj af)
eins alskipaf), heldur meb heipt og valdi fyrir mörgum
8 '