Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 114
i l í IIM VEHZI.UK A ISI.ASm.
dugandismönnum brjóta látib vopn og verjur, svo ab
varla eíur eigi hafi fundizt um allt landib sá mabur, er
lagvopn haG átt eíiur þoraí) ab hafa, ísa ebur vötn ab
reyna, ebur glefsanda hund frá sér ab slá, nio'ti allra
lauda og þjóba sib, venju og lögmáli, um alla veröldina”.
En þó Magnús bóndi segbi þab og syndi, afi hann vildi
ekki vera ”ættleri, né fordjarfari síns foburlands”, og
margir fylgbi honum meban hann var uppi, og þætti
saimd ab vera í föruneyti hans*), þá finnast ekki ab
heldur nein dæmi til ab nokkurr hafi s:ban tekib uppbans
sib, né ab vopn hafi verib höfb síban, nema um um nokkra
hríb á Vestljörbum, og sýndi þó Fribrekur konúngur
annarr, ab hann vildi alls ekki aí) Islendíngar væri
varnarlausir fyrir sig og sitt, þarsem hann sendi 6 byssur
og 8 spjót í hverja sýslu á landinu. Ðábleysi þetta
hefir án efa gengib mörgum til bjarta sem nokkur dáb
og drengskapur var í, og Björn bóndi á SkarSsá hefir
sagt frá vopnadómi Magnús bónda meí) mikilli nákvæmni,
og lofab framtak hans sem verbugt var; undrast hann
og ab slikur dómur liafi ekki framgáng fengið, ”svo menn
væri ei þeir örkvisar ættar sinnar, ab ei gjöri annab enn
gala og ílvja þó einn lekabátur aí) landi kæmi, ebur ab
vera teknir og hentir heima, hverr í sínum stab, sem búfé
í haga”; telur hann ”ab forfebur vorir mundu því aldrei
trúab hafa ab slík óöld yrbi”**). því er og varla trú-
anda, aí) blóð-enna fornu kappa sé orbið svo þunnt í
æbum nibja þeirra, sem nú lifa, ab þeim hitni ekki þegar
*) Hami reiá" með" 40 manna Ijígjaá'a a nlþing hvert sumnr.
Annnlar Bjurns a' .Sknréfsá I. hls. 282.
*•) Annálar Bjiirns á Skarð'sá I. 270—82; sbr. Arhskur, V. 1).
hts. 20, 42—44.