Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 117
tm VEIIZUJK A ISLAMH.
117
rn reymli siban list sina vPo og vi«b allir saman á mann-
funduni, svo nokkurr hátibabragur væri ab, og væri veitt
en falligustu skotvopn til verblauna ()eim seftn frægastir
yrbi, þá virbist mér líkindi til aí> skotvarnarlib mætti
komast á fo't svo hægliga, að menn fyndi varla til kostn-
abarins, og væri þá hægt ab taka til slikra manna hvehær
sem vib lægi. þab er alkunnugra enn frá þurfi ab segja,
hversu mjög þab dirfir menn og hvetur ab kunna ab fara
meb vopn, og ab sama skapi tnundi þab lífga þjóbaranda
og hug manna, ab vita, ab sá libskostur væri í landinu
ab þab væri ekki uppnæmt fyrir einni hleypiskútu eba
fáeinum vopnubum bófum. Með sliku móti gæti menn
og áunnib sér nokkra virbíngu, og er þab sæmiligra og
hressiligra enn ab vera haldinn örkvisi, og annabhvort
aumkabur eba forsmábur, af því mcnn hafa ekki framtak
til ab taka uppá því sem ekki þykir landsvenja, og
kannast ekki vib afl þab, sem í sjálfum þeini liggur ef
þeir vildi til þess taka. Ab öbru leiti þarf kvíbbogi
fyrir árásum útlendra ekki ab vera meiri á nokkurn hátt
fyrir þab þó verzlanin yrbi látin laus, og dæmi þau, sem
tekin eru frá miböldunum, eiga sér alls ekki stab nú í
líkíng vib þab sem þá var, enda munu enir íslenzku
höfbingjar ekki hafa verib saklausir í hvert sinn senr
deilur urbu, þegar þeir voru bæbi tollheimtunienn og virb-
íngarmenn á vöru kaupmanna ; en þó eg viti ekki nákvæm-
liga hvernig stcndur á dæmurn þeim scm tekin eru frá
INoregi, þá er þab víst, ab Norbmenn munu ekki beibast
ab eiga verzlun bundna vib Danmörku eba nnkkurt annab
land þarfyrir, og munu þeir segja, ab slíkrar brigbu
gæti ekki í miklum vef. það er og eitt eptirtektavert,
ab menn vita ekki dæmi til annars enn ab vibskipti
cnna útlendu fiskiskipa og Islendínga fari fram í allri