Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 119
l'M VEUZLUN A ISLANDI.
I 19
sem allflesfir þegnar hans hafa aíirir, ef menn fylgja niáli
sínu nieí> alúíi og kosfgæfni; hann mun og eigi vilja, aí>
Island skuli bera vitni urn allar ókomnar aldir unr þab,
hversu landi eigi sizt a?> stjórna, eSa hversu Jrví verbi
stjórnab svo óviturliga, ab Jraí) gjöri J)ar lítiö gagn sein
Jraí) mætti gjöra mikiö.
J>aí> munu enn suiuir óttast ab útlcndir inenn ntuni
setjast í atvinnuvegu Iandsmanna, J)á sem Ébatamestir
eru, og béra Islendinga sjálfa ofurliSa, af því hinir só
öfulii og aubugri. — Erj þessu er ekki aö kviba, Jiví
fyrst er ekki svo mjög aí> dttast aö absókn a?) Iandinu
verBi nieiri enn þarfrr þess og verzlunarinegin leyfa, og
Jivínæst er landib ekki svo vel rdmaö í öbrum löiidum,
aí> menn muni gjörast til ab flytjast þángab í sveituni.
þessvegna er ekki ab óttast ab absókn til Iandsins verbi
óbari enn svo sem svarar framförum J)ess, og þá er
landsnuinnum innanhandar ab hafa jafuan yfirrábin, • en
J)ökk mætti þeim vera á aí> njóla sfyrks annarra og læra
af J)eim þab sem þeim má til gobs verba og landinu, og
á þennan hátt er slíkt metið í öbrum löndum. þegar
r
horin verbur iimhyggja fyrir ab lsiendíngar nái mentun
og kunnáttu í hverri stétt sem þeim er ætlub, einsog
fyrr hefir verib drepib á, J)á er ckki aí> kvíba aí> J)eir
muni ekki gefa átt þátt í sérhverju fyrirtæki, og komizt
jafufætis cnuni úflendu, þvi enginn hefir eun fríab þeim
vits og gáfna, þó }>eir hafi verib grunabir um gæzku })á,
sem rétfu nafni heitir gúnguskapur, og afskiptaleysi
um hag sjálfra sín og landsins.
Nú skal geta J)ess í fám orbum hverja aöferb hafa
mætti til aí> ná verzlunarfrelsi því sem landiö þarfnast
svo mjög, og er þá aubsætt, aí> vegurinn er ab rita bæn-
arskrár um þab efni (il alþíngis. Eg efast ekki um, aö