Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 121
l!M VEItZLUN A ISI.AMll. j'2 |
og a5 því niá gánga vísu aí) konúngur endir loforb fyrir-
rennara síns. Jjab er aí> skilja á orlum konúngsfull-
trúans á þínguni Eydana, a& vcrzlunarmál Islendínga
niuni ver&a borin undir öll fulltrúaþíng í Danmörku.
Slikri a&ferb ætti alþíng a& mæla á nióti a& fullu og
öllu, því þa& tefur úrskurb málsins a& þarflausu og hallar
rétti landsins. þa& er auðsæft a& þetta niál snertir hag
Islands miklu framar enn Danmerkur, því það er meí)
rökum synt: á annanri bóginn að Islanrl hefrr enn mesta
ska&a af að þannig standi sem nú er, en Danmörk ábata
cinúngis meb þvi ac halla rétti landsins; og á hinn
f
bóginn, að Island befir hi& mesta gagn af a& verzlanin
sé látin laus, en Danmörk engan ska&a. þegar gætt er
a& þara&auki, a& Island á a& minnsta kosti sama rétt
og önnur skattlönd Danakonúngs; a& konúngur helir
lofa& fyrir laungu sí&an a& láta þa& njóta þessar réttar,
og láta verzlunina ver&a sem frjálsasta a& ver&a niá 5 aö
sýnt er a& landiö getur haft öll not þessara réttinda;
a& alþi'ng eitt er fært um a& dæma, hvort sannanir þær
sem til eru fær&ar og óskir laudsmanna um verzlunar-
frelsi sé á sannleika byg&ar e&ur eigi, en Danir geta
ekkert um þa& dæmt nema eptir skirslum Islcndinga
sjálfra, e&ur kaupmanna, e&ur eptir skynsemi sinni, svo
álit þeirra og atkvæ&i getur ekki or&iö áreiðanligt aö
neinu, nema þaö sé byggt á þeim rökum sem frá Islandi
koma; a& máliö getur hægliga spillzt me& ymsu mdti á
hrakningi þess á fimm þingum auk stjórnarrá&anna,
/
einkum ef Islendíngar geta ekki fylgt því, cn eiga marga
mótstö&umenn, seni hafa hægt uni hönd a& spilla niáli
fyrir þeim vi& ókunnuga menn; og a& sí&ustu þegar a&
er gætt, a& þetta er á móti allri venju og jöfnu&i, og
sjálfum lögunum um fulltrúaþingin, að mál þa& scni