Ný félagsrit - 01.01.1843, Side 125
II|>I VEnZMJN A ISJ-ANI)I. 12.‘>
er liægt frá aí) fá skip tii lrign annarstabar etm i' Dan-
mörku; j)ess má og enn geta, aö taka ætti af toll þann
sem cr á vöruflutníngum til útlanda beint frá Islamli, og
leyfa lausakaupmönnum ab vera svo lengi sem þeir vildi
á hverjum stab. Væri nú þessuni öllum atriíium breytt
ab fullu og öllu, þá væri utanlands-verzlanin fjjálg, og
ab beií)ast þess væri sama og aí> bibja um verzlunarfrelsi,
cn væri nokkub látib standa af atribum þessum þá væri
þaí) allt bönd á verzluninni og atvinnuvegum tandsmanna,
og stæbi framför landsins í vegi. þarabauki væri mikil-
væg atribi eptir skilin þó þessa væri beibzt, og þab er
allt þaf) sem lífga má verzlunina í landinn sjálftt, sem
er mest verf) af öilu; en nú verbur hún ekki lífguf) meö
öbru, enn hún verbi leyst af Ijötrum þeim sem hún var
lögb í 1792 og 1793, og ávallt hafa stafið henni í vegi
síðan. þannig er auðséf) hversu allt er samtvinnaf) hvaö
ööru, og þegar eitt er leyst þá þarf afi leysa allt ef
landinu á aö veröa fullt gagn af) breytíngunni, en annars
veröur hún einúngis af) hálfu efiur litlu gagni.
En jafnframt og bef)iö er um verzluriarfrelsi þurfa
landsmenn og aí> leggjast á eitt af> afla sér þekkíngar
á verzlunar-málefnunum, svo þeir geti vitaö bag siun og
fengiö skynbragö á aö sjá hvaö viö tekur og hvers þeir
þurfa aö gæta, því ekki cr neinum aö vænta aö sleiktar
krásir fljúgi í iiiunri honum sofanda þó verzlanin veröi
laus. Atorku, sparsemi og kunnáttu þarf allstaöar og á
öllum tíinuni ef vel á aö fara, en því framar sem fle'rri
sækja aö og keppast á, og því betur sem þeir eru ment-
aðir sem viö mann keppa. Viö því er og aö búast, aö
ekki falli tré viö l’yrsta högg, og itrcka þurfi bænarskrár
um verzlunarfrelsi optar enn einusinni áður þaö verÖur
veilt. Meðan á því stendur er þaö hin mesta nauösyn