Ný félagsrit - 01.01.1843, Blaðsíða 126
1Í2() |I« VF.HZI.IIN A ISI.ANDI.
ab hverr sem getur leitist við aí) lysa ullum þeim ann-
mörkum sem nú eru á verzluninni, og öllu ásigkomulagi
hennar, og sjá um ab þah komi/.t á jirent og verbi kunn-
ugt sem víbast, því af slíku má hezt sjáogsanna hversu
t
niikib Islendingar hafa til síns ináls, cn á því ríSur
einsog ábur er sagt, ab ]>ab sé s a 11 sem fram er horiíi,
og á svo gyldum rökum hyggt sem veríur, svo þab
veríii ekki hrakiö. Jafuframt ]iví sem allir stvrkja til ab
leiía fyrir sjónir annmarka þá, sem á verzluninni eru í
hverri grein og á hverju ári, þarf þess og vib ab allir
styrki til af) lýsa alvinnuveguni landsins og sérhverju
því sem ejitirtektavert er um þá, til þess aí> svna niönnum
hvab úr þeim niætti veréa og hversu ætti aí) taka þá j
ætti þetta af) vera til þess ab sýna verzhinarmegin lands-
ins og gróbamegin, þ. e. til af) sanna aí> því gæti farib
fram. þá þurfa og landsmenn af) leggja alla alúb á ab
hagnvta þá verzlun sem nú er, til undirbúnings sér, svo
sem kostur er á, mcb því af> reyna sig á fyrirtækjum
þeim og samtökum sem vib má koma, og eru vib þeirra
hæfi. Mebal slikra fyrirtækja má einkiim geta þess, aí)
horgarar í kaupstöfiuni og sjáfarbændur leggi sem mest
kapp á af) útvega sér sem hezt fiskiskip og veibarfæri,
og verka sem hezt fisk sinn, og svo af) reyna hvort ekki
mundi mega takast af) flytja vöru sjálfir milli landa.
Hér yrbi af) vísu mart til tálmunar, og einkum þab, ab
menn ná svo torveldliga til annarra ]>jóba enn Dana, svo
menn fara á mis vib áhata þann og ymsan hagnab sem
kemur af ab flytja þángab vöru sína sem húu gengur
bezt út, en þó mætli það verba mönnum ab gagni ef
forsjáliga væri til hagab. Vel mætti því og vib koma
ab senda únga meun til annarra landa enn Danmerkur,
t. a. m. til Hamhorgar eba Englands, til ab læra verzlun