Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 127
UM «EKZLl!W A ISI.AABI.
Í27
og sjomennfikn, en á Jiví ríímr, ef slikt á afe bera góðan
ávöxt, að nienn sé vel uppaldir á urnlan, og hali fengií)
vit á aí> elska fósturjörö sína og vilja til ab hugsa um
hennar gagn, því annars er hætt vih menn verSi hvorki
Islendíngar né annab, heldur hverjum manni hvindeibi.r,
einsog ósjaldan hefir boriö viS um Jíá sem utan hafa
fariS IiíngaStil. — MeSal samtaka þeirra sem vel mætti
takast einsog nú stendur, og heppnazt hafa sumstabar,
er þaé, af) heilar sveitir eba herufi taki sig saman til
verzlunar, og kjósi meun til að standa fyrir kaupum af
allra hendi, fyrir sanngjarnliga Jióknun, þab er auhsætt
og hefir sýnt sig sjálft, aé slíkt er öllum ])eim til gagns
sem taka ])átt í fyrirfækinu, og mæfíi að vi'su verða aö
miklu meira gagni enn hingabtil hefir oréih. þaí) getur
sparab niörgum manni fcréir og fyrirhöfn, og or&ife þarafe-
auki beinlínis til ábata; þafe jafnar betur vifeskipfi lands-
manna og kaupmanna, þafe verfeur einnigi mörgu hentugra
kaupmanniniim, og eínhver hin hezla og aufeveldasta afeferfe
til afe koma á betri vöruverkun 1' landinu, og kenna mönnum
að þe kkja og velja útlenda vöru, því ekkert er vörubótum
til eins mikillar fyrirstöfeu, og landsmönnum eins jafnt
til skafea og kúgunar, eins og smákaupin. þegar verzl-
unarfrelsi kæmist á mætti slík samtök verfea einnig til
mikils gagns, bæfei til þess afe gjöra verzlunina þrótt-
meiri, og til afe koma upp dugligum verzlunarmönnum,
sem svo mjög er árífeanda.
J. S.