Ný félagsrit - 01.01.1843, Page 136
iím, imi:vmyin.s 01 nnvKKju.
156
um lönd, aí) drykkjuniöiinuni öðriim l'remur er hælt \iö
ab fá krabbaniein. ng ao ]iau eru almeiinust í drykkju-
manna ættum. j>a veldur og ofilrykkjaii öbrum kvilluni,
sem nú eru farnir ao verba bysna almenuir á Islaudi, tel
eg jiartil lifrarveiki, sullaveiki, vatnssyki og slög, og er
jní ekki kyu aí> veikindi jiessi liafi á seinni árum farib
æriíi mjög í vöxt. (Jm hiddsveiki er Jiaí> aí) segja, ab
ekkert æsir hana framar enn brenuivin, og niörgum holds-
veikum mun Jiab hafa ritif) a5 fullu, og engin vou er á
aí) holdsveikir nienn verbi lækuabir, liver meböl sem vib
cru höfb, nerr.a Jieir lörbist Jiab. Sárasóttir allar «g hör-
undskvillar vesna einnig svo vib öll ölfaung, ab ekki
þykir læknum fært að eiga vib kvilla ]>cssa nema sjúklíngar
forbist hrennivin og abra áfenga drykki. >
Eg get ekki imyndab mér nokkurn lilnt sem Islaudi
væri meiri Jiörf á, enn ef bindindisfélög gæti koniizt á
um lanil allt, og eg skora Jiví á alla mannvini og föbur-
landsviui, ab Jieir láti sér annt um ab stybja Jietta mál,
«r svn mjög er áríbanda velferb Jijóbarinnar og landsins.