Ný félagsrit - 01.01.1843, Síða 141
vAniw>GssKn\.
141
*4?ni vtelferS -all.s larwlsins og Jjvers eins manns sérí-
lagi liggur viS, aí allir, hverr i sirmi röS, IneSL enibjælt-
ismcnn, alþýSa og vcrzlunarmenn sjálfir, leggi állan hug
á ng taki ráS sín snman um, hversu hæta mcgi úr sliku
vaokvæí!i hii) allra hralasta.
I haust er var komu frá Islandi hérumhil ÍM)00
ski|t|iund af ull, hvitri og flekkóltri; var selt í hópa-
kaupuni nokkub af hvítri ull í híiust fyrir 60—70 dali
skipp. eptir gætiuni; Jiví uæst féll Jiab til 58—60 daia,
cn iiú eru cptir óseld 500 skipji. og gánga ekki út ]><>
liofin sé fyrir 53 dali skippundib. Flckkótt ull hefir
verib seld fyrir 55—60 dali eptir gæfum, en J>ab seni
eptir er gengur ekki út fyrir 50—53 dali ]>ó hoífib sé,
og er ]>ab hérumbil 80 skippund.
Aftólg fluttust hingafi hérumbil 2000 skippund,
og var hún seld fyrst í haust fyrir 16^'—1S sk, pundið
eptir gæbum, en gekk dræmt út; þar eptir var bezta tólg
seld fyiir 16—17 sk. pundif, cn slæm tólg fyrir 14—15
sk. — Oséld eru enn hérumbil 100 skipp. og er boflið
hvert puiid fyrir 16 skildínga en enginn vill kaupa.
/ m -
Af lýsi komu hérumbil 6500 tunnur frá Islandi,
og var selt mest af því þegar í haust fyrir 25—26 dali;
sifan varb þab 28 — 30 dali, en nú er J>að komib nifiur
í 28, Af því er ekkert óselt,
Af saltfiski ílultust hingaf) hérumbil 5000 skipp.
og var selt í fyrstu í smá hópakaupum fyrir 17—18 dali
skippundié, en af því kaupendur voru tregir vegna þess
]>eir bifu eptir af> meira flyttist, og af því bvsna mikið
lá hér fyrir ósclt frá árinu á undan, og var boðið fyrir
12 dali skippundið, J>á féll fiskurinn til 13—15 dala,
og töluvert af léligum fiski var selt fyrir 11 dali.