Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 21
UM STJORNARIIAGI ISLANDS.
21
hverjum ö&rum ástæ&um. „þelta virbist mér”, segir
hann, (lvera gild hvöt fyrir Jiíngib til aö taka þaS
fram í ályktunaratribuni sínum til stjörnarinnar, eöa
aib minnsta kosti drepa á þaí) í álitsskjalinu, a&
Island og Færeyjar fái a& njóta fullra réttinda sinna,
þegar kjósa skal til allsherjarjiíngs eptir þetta, svo
þa& se ekki farib ineb innbúa þessara landa hé&anaf
einsog börn eða óinaga, þar sem farib er ine& bræbur
þeirra í a&allandinu einsog fullráfena inenn í öllum
stjórnarniálefnum; eg verb ab leggja hinu vir&ulega
þíngi rikt á hjarta, a& gæta þessarar óyggjandi
rcttlætiskröfu’’. Móti þessu fær&i frainsöguina&iir þab
til, a& til einkis væri a& drepa á slíkt í álitsskjalinu,
þareb menn gæti séb þaö fyrir, a& stjórnin mundi
ekki gefa þvi nokkurn gaum, og nú væri kosníngartími
þegar fyrir höndum.
þvinæst var gengib til atkvæ&a og haf&i Rée
einn borib upp breytíngaratkvæ&i um þessi atriibi, en
enginn annar; var fyrst gengiib til atkvæ&a nm þaö
atri&i, hvort rá&a skyldi frá a& konúngur kysi 48 af
þingmönnum, og var þab samþykkt meb 47 atkvæ&uin
móti 1, a& svo skyldi vera; annari nppástúngu hans:
a& Island og Færeyjar skyldi mega sjálf kjósa full-
trúa sína, ab svo miklu leyti sem tíminn leyffei, me&
þeirri kosníngara&feríi sem stjórnin ákvæ&i — var
hrundiib me& 35atkvæ&um móti 13; og vara-uppástúngii
hans: að alþing á Islandi skyldi kjósa 5 fulltrúa til
þíngsins, svo framarlega sem tíininn leyfbi, var einnig
hrundib ine& 28 atkvæ&um mót 20. þarmeti var málinu
lokio á hinum dönsku Jiíngum, og er ekki haldið
fram kosníngarétti íslands né Færeyja í álitsskjölum
þínganna meö einu or&i.