Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 141
HÆSTARETTARDOM AR .
141
þar, sem anna&hvort ekki eru færö til nein rök fyrir
álitinu, eba þab er grundvallab á þeiin ástæbum, er
dómarinn sjálfur er bær ab dæma um. þessvegna
eru einnig dæini til, aí> menn hafa verib dæmdir til
hegníngar, þó hlutabeigandi læknir hafi látib þab álit
í Ijósi, ab glæpamanni hafi verib ósjálfrátt þá er hann
framdi yfirsjúnina.
2. Mál höfbab gegn Rannveigu Sigurbardóttur
fyrir barnsfæbing i dulsmáli. Hún var ógipt, og var
þab sannab, ab snemma morguns þann 11. Marts
1844, þegar hún hafbi tekib léttasóttina, fór hún út
úr babstofunni á Brekku, þar sem hún átti heima, og
út í heyhlöbu nokkra, er var 11 fabma frá bænum,
ól hún þar barnib, sent var fullburíia og lifandi þegar
þab fæddist, en, ab frásögn hinnar ákærbu, dó rétt
aí> segja þegar eptir fæ&ínguna, líklega bæbi af kulda
og líka af því, aí> naflastrengurinn hafbi tvívafizt um
háls barnsins á ineban á fæbíngunni stób; koin þab
einnig heiin vib læknis-álitibfa;/iií»i repertum). þvínæst
tók hin ákærba likib, vafbi þab inn i hálsklútinn sinn
og lagbi þab í fatakistu sína, og fann húsmóbir hennar
þab þar daginn eptir.
Yfirrétturinn hélt ekki, ab L. 6—6—8 ætti vib
þetta mál. Eptir tébum lagastab er lagagrunsemi
fyrir því, ab sú kona, sem elur barn í dulsmáli, hafi
fyrirfarib lífi þess; en ef sannab verbur, ab þessu er
ekki þannig varib, þá hverfur sú lagagrunsemi og
um leib hegníng sú, sein vib er lögb, því barnsfæbíng
í dulsmáli er ekki barnsmorb, og hegníng sú, sem
ákvebin er í 6-^6—8, á ab eins vib þegar barnib er
dautt og horfib, og engin sönnun fæst fyrir því, ab
móbirin hafi ekki fyrirfarib lifi barnsins. En nú var