Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 64
64
UM STJOIINAIUIAOI ISLANDS.
yiirgripsiuikil sem aubib er, og Islands sönnu faagsmunir
heimta”. þar gægist nátlúran fram hjá höf., og þessi
grein sættir oss reyndar vib hann ab fullu, því vér
sjáum af henni ab hann muni vilja í þeli nibri sama
seni vér, þ. e. ab skilja: sainband vib Danmörk nteb
þeini kjöruni, seni bygb eru á jöfnum réttinduin og
jöfnuin hagnabi hvorutveggju, en þab lítur svo út,
sein hann koini sér ekki ab ab stvnja því upp, af
því hann er hræddur uni ab stjórnin og Danir haíi
hugsab sér þetta öbruvísi, og þá þykist hann skyldur
ab bera liarni sinn i hljóbi. Vér erunt ekki á höfund-
arins máli í þessu, vér þykjuinst vera fullvissir uin,
ab stjórnin niuni ekki hafa lagt þetta mál fullkomlega
nibur fyrir sér enn, hún stíngur því uppá sainbandinu
meb þeim hætti, sem bindur Island sem fastast til
Daninerkur, en hún hefir ekki svo nána þekkíng
á höguin Islands, ab hún gaumgæfi þó svo litilfjör-
legur hluti ríkisins — eptir liennar skobun — verbi
dálítib hart úti. Eigi ab síbur inetur hún þab nokkurs
sem Islendingar segja og færa rök til, þab er jafnvel
líklegt hún fari eptir því, ef þab er sainhuga fram
borib, og þab er meira ab segja, henni er án efa
rángt gjört, ab bera fyrir henni þrælsótta og láta
ekki á því bera sem mabur er sannfærbur uin ab rétt
sé; menn eiga ab segja henni þab sem fyrst og sem
hreinskilnislegast, og leitast vib ineb ölluin leyfileguin
rábuni ab hafa þab fram. — En, svo vér vikjum
aptur til þess atribis sein hér er eiginlega um ab
ræba: hver niál skuli vera alinenn ebur eigi, þá væri
gaman ab vita hvernig höfundurinn hefbi hugsab sér
þab, t. a. m. í skattaniálum og i toliináluni. Ætli