Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 142
142
HÆSTARETTARDOMAR.
barnib fundib og lifbi eptir fæíiíngnna, og því þótti
yfirréttinum vanta þa& fyrsta atrifei, er útheimtist til
þess, ab té&ur lagasta&ur gæti átt hér viö, og var þá
a?> eins eptir aí) abgæta, hvort hin ákæríia hafi fyrir-
farib, eba ætlab sér aS fyrirfara, lífi barnsins, en
yfirréttinum virtist ekki svo a?> vera, öllu fretnur
vorti líkur fram komnar fyrir því, a?> hin ákær&a hafi
fyriror?>ib sig, þó hún hef?>i á?>ur alife barn, afe leita
sér hjálpar í barnsnaufeinni, einkum vegna þess hún
átti barnife vi?> giptum manni, og lytur allt afe þvi, afe
hún hvorki hafi viljafe né ásett sér afe dylja yfirsjón
sína. Engu afe sífeur þótti þafe vítavert, afe hin ákærfea
haffei í frammi haft slíka afeferfe vife barnsfæfeinguna,
og þafe því heldur, sem þaö mátti virfeast allliklegt,
afe afeferfe þessi hafi, eins og ástatt var, valdife daufea
barnsins, var hin ákærfea því fyrir yfirsjón þesia
dæmd eptir áiitum, samkvæmt grundvallarreglunum í
tilskipun 4. Aug. 1819 og 4. Oktbr. 1833, 29. gr.,
til afe sæta 3 X 27 vandarhöggum og vera undir
lögstjórnar tilsjón um 2 ár, en þessi hegníng sam-
svarar 2 ára erfifei í betrunarhúsi.
Landsyfirréttardómurinn, sem upp kvefeinn var
þann 28. dag Oktbr. mán. 1844, er svo látandi:
4lÁkærfea Rannveig Sigurfeardóttir á afe hýfeast
þrisvarsinnum tuttugu og sjö vandarhöggum, og
vera undirgefin pólitístjórnarinnar tilsjón um tvö
ár. Svo borgar hún og allan af sökinni löglega
leifeandi kostnafe, og þaráinefeal til verjanda viö
undirréttinn , hreppstjóra Markúsar Jónssonar
1 rbd., til sóknara fyrir landsyfirréttinum, exam.
juris H. Thorgrimsens, 6 rbd., og verjendanna,
kand. juris Kr. Kristjánssons og exam. juris Br.