Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 119
UM JARDIRKJU A ISLAiNDI.
119
innar eiga hægt meb ab sannfærast nin þetta, af
hinum mikla gróbri, sem túnin bera nokkur ár eptir
hana, þángab til þau eru sigin satnan svo fast sem
þau voru ábur.
Vér höfum nú her ab framan leitazt vib ab svna
niönnum frainá, ab ebli landsins er ekki svo illt,
ab þab sé óhæfilegt til betri ræktunar en þar er nú,
og viljuin vér nú geta þess, hverjar ávaxtategundir
vér ætluni ab hæfar sé til ræktunar þar.
Af því ab Iandslagib er nú eins og vér höfum
lýst því, er landib einkar vel fallib til kvikfjárræktar.
En meb þvi fénaburinn þarf fóbur á vetruni, verbum
vér ab stunda grasræktina, og er þab því einkum
hún, sem bezt á vib ebli lands vors. þab er þessvegna
freniur öllu áríbandn, ab nienn leggi stund á túna og
engjarækt, og leitist vib ab efla sér kunnáttu þeirrar,
sein í þeim efnum er til í landinu sjálftt. En menn
ætti ekki ab láta þar vib lenda, því ekki verbur því
neitab, ab abrar þjóbir ktinna þetta betur, og meiri
ábati er ab því þegar plógur er hafbur, eins og
almennt tíbkast. þab er því einnig mjög niikils varb-
anda, ab landsmenn læri ab rækta gras meb þeim
hætti, sem tíbkast í öbruin lönduin, og skulum vér
sibar leitast vib ab svna, hve iniklum inun þab er
hagfeldara.
Næst grasræktinni ætti menn ab stunda jarbepla-
ræktina, sem reynslan hefir synt ab engu síbur
getur orbib ab notum á Islandi en annarstabar. En
um ræktun þeirra er hib sama ab segja, sem um
grasræktina, ab hún er miklu áhatanieiri þegar plógur
er vib hafbur og önnur hentug verkfæri, sein tíbkast