Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 73
UM MAL VORT ISLF.SDINGA.
73
efni og innihald sumra ritgjörbanna frá þessum niönn-
um, þá hefir samt enginn getab inótinælt því, aö
málib á þeiin hefir veriö betur vandaö en á flestum
ööruin ritgjöröum enna seinni tíma — og aö þaö bæöi
sjálft, og svo ritgjöröirnar sumar aö efninu til, hafi
fyllilega mátt opnaaugu manna á skeytíngarleysi þeirra
um inóöurmál sitt.*)
þetta er í íljótu máli viöleitni sú, sem af hálfu
einstakra vísindamanna hefir veriö höfö, móÖurmáli
vorn til viöreisnar. þóaö stjórnin hafi veriö óþjóöleg,
hefir hún þó þegar á hinum næstlidnu öldum látiö
frá sér útgánga yinisleg lagaboö og ráöstafanir, sem
heföi mátt veröa móöurmáli voru og þjóöerni til tiilu-
verörar stoöar, ef Islendíngar hefÖi fært sér þaö í
nyt, en þaö fór svo fjarri, aö þaö Jítur svo út eins
og þeir, sem hafa fylgt slíku fram, hafi inætt þvílikri
mótspyrnu eöa deyfÖ og skeytíngarleysi, aö ekkert
hefir oröiö úr því. — Vér viljum nú stuttlega geta
hinna helztu ráöstafana og lagaboöa stjórnarinnar um
þetta efni, fram á öndveröa þessa öld.
I konúngsbréfum til biskupa og lögmanna 14.
Apr. 1688 er skipaö aö seinja íslenzka lögbók, lagaöa
eptir norskmn löguni, en þóersagt, aö þar sem norsk-
um löguin veröi ekki koiniö viö, skuli fylgja því sem
!We8al ritgjörða beinlinis um þetta efni má minna lesendurna
á ýmislegt er þar að hnigur í ársritunum „Ármanni á
alþingi” og l(Fjölni”;_„Um þjóðerni” i Nýjum
Félagsr. V. ári bls. 1—21, einkum bls, 9—12. Ueykjavík-
urpósturinn liclir líka tekið í hinn sama strenginn i Ita
árg. bls. 49—55, með hugvekju einni „Um móðurmálið”;
ætlum vér að fáar ritgjörðir sé betri í ..Póstinuin”, og er
þcssi ekkcrt . hálfyrði ’.