Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 22
22
UM STJORNARHAGI ISLANDS.
þegar stjórnin hafbi fengií) álitsskjöl þínganna,
lét hún út gánga (£kosníngarlög til allsherjarþíngs,
þess er bobab var meb bréíi konúngs 4. Apríl’’;
kosníngarlög þessi ern dagsett 7. Júlí, og er þar í
fyrstn grein sagt fyrir um hluttekníng Islands á
þessa leib:
Í£Á því allsherjarþíngi, sem boöab var me&
hréfi voru 4- Apríl í vor er var, verbur lagt
fram til rannsóknar frumvarp um stjórnarlögun
og um þab, hver breytíng skuli ver&a á rábgjafar-
þingunum; þar skulu vera þíngmenn 193, og
skal kjósa 145*) af þeim úr Danmörk og Slesvík,
eptir þeim reglum, sem tilskipan þessi segir
fyrir, en hina 48 ætluin vér oss sjálfir aí>
nefna, þar á mebal 5 fyrir land vort Island,
og svo marga alþíngismenn ine&al þeirra, sem
kostur er á; einn nefnuin Vér til þíngs fyrir
Færeyjar.”
Fregnin um stjórnarhreytínguna, og um alla
þessa rábabreytni hinna nýju ráf'gjafa, kom til Islands
meb vorskipum, því frumvarp stjórnarinnar til kosn-
írigarlaga var orbib kunnugt í Apríl mánu&i, **) jjab
var, einsog vænta mátti, a& menn hugsu&u fyrst og
fremst um, hvab uni hagi Islands mundi ver&a; á
þessu bar helzt í Keykjavík, og er þaí> þegar orbiíl
**) I 2. greiu segir, að kjósa skuli eptir fólksmergð, samkvæmt
því sem talið var 1845: eptir því áttu Eydanir og Borg-
undar að kjósa 65, Jótar 49 og Slesvíkurmenn 31. I 5.
grein segir, að í kjörþíngi hverju skuli vera kérumbil 12,000
manna.
vv) Skírnir 1848 í viðb. bls. xxxix.