Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 60
GO
CM STJORNAIUIAGI ISLANDS.
eíia hann Iretur þær ekki koma fram nema í rábgátu,
og slær úr og í af klókindum, því maSurinn er
djúpsær og stefnir einmitt hinn retta me&alveg, midt
á ine&al hinna úngu og hinna gömlu, hinna daufu og
liinna framhleypnu.
Höfundurinn segir aí) Islendíngar uni vel sant-
bandinu viö Dani, og þykir þaíi líka eBlilegt. Ver
vitum ekki hvort þetta stefnir, því vör þekkjum
engan sem vill aíi samhand þetta slitni, eba reynir
til ab slíta þab; ver sjáuni seinna í iippástúngiim
höfundarins, a& hann vill sama og ver, aíi ísland
nái rétti sínum , og aft iirálum þess ver&i stjórnaíi af
þeiin sein þekkja þan en ekki af alls óknnnugum,
eba, ab sambandi Islands vib Daninörku (£verbi betur
og haganlegar fyrirkomib en á&nr,” einsog höf. ab
orbi kemst, enda játar hann þar, aB sambandinti hafi
ekki veriB allskostar vel eba haganlega fyrir koiuið
híngabtil. — Hann vill sanna þessa ást á sambandinu
af gjöftnn, þeiin sem greiddar voru í fyrra á Islandi
til styrks nauBstöddum; þetta höldum vér ekki ab
gjafirnar sanni, heldur góbvild vií) alla naubstadda,
sem er almenn á Islandi, og meBfram kannske vibur-
kenníngn þess, aB Danir hafa áímr góBfúslega skotiB
sanian handa Islendíngnm í þeirra mikilli neyíi, þó
styrk þessiim hafi enganveginn veriB varib samkvæmt
tilgángi gjafaranna.
j>aí) er miinurinn á uppástiinguin þjóbólfs og þessa
höfundar, sem hér ritar í Rvp., aB þjó&ólfur segir hvab
hann vill og heldur rétt vera, og liugsar sér aB koma
því frani, en þessi lítur fyrst upp fyrir sig til stjórn-
arinnar, og gizkar sér til hvaö hún mnni ætlazt
fyrir, byggir á huginyndum sínuin um þaB, og hugsar
sér svo ab leifea stjórnina meB því, aB látast laga sig