Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 87
UM BÆNDASKOLA A ISLANDl. 87
sér mikln meiri mentnn og haft inikln betri skó'a.
þaí) hefir sannazt þar, einsog ví&ar, ab í mentaninni
er veldib fólgib.
þareb nú ekki er kostur á, e&a nnin verba um
hríb, ab koina upp þesskonar mebalstétt á Islandi, sem
er i öbruin löndum, þá er aubsætt, ab bændastéttin
hjá oss verbur ab gánga i mebalstéttarinnar stab. En
ef hún á ab geta þab meb sóma og landinn til heiila,
þá verbur hún ab sjá sér fyrir mentiin. Bændur eru
nú þegar kallabir til sveitastjórnar, sæltanefnda og
rábgjafar á alþíngi um nokkur atribi i löginn og
stjórn landsins; vér eruin vissir um, ab enginn mnni
reibast því, þó vér íinyndum oss ab margir þeir beztn
hali játab meb sjálfum sér, ab þá skorti mentun til ab
gegna slíkri köllun svo vel sem þeir vildu, og ab þeir
hali óskab, ab sér hefbi veizt færi á ab nenia meira í
æsku sinni. En ef bændur verba nú innan skamms
kallabir, ekki einúngis til rábgjafar uin lög og stjórn,
heldur og einnig til ab taka þátt í löggjöfinni og
stjórn landsins meb gildu atkvæbi, svo ab þeirra rödd
megi sér mest í landinu, einsog ab fornu; ef þeir
verba kallabir til dóma um réttindi og athafnir manna,
svo ab undir þeirra atkvæbi sé koniin velferb og líf
margra: þá ríbur allt á því, ab bændastéttin sjái sér
fyrir slíkri inenliin, seni getur gjört hana hæfilega
til ab gegna slíkri köllun. Vér skoriini á hina virbulegn
bændastétt á Islandi ab koma þessu til leibar sem
fyrst; vér skorum á alla hina mentubu menn, ab
•tyrkja til ab þvi verbi framgengt.
þegar vér töluin uin bændaskóla á Islandi, þá
má hugsa sér slíka skóla meb mörgu móti, og þab
mundi verba svo í reyndinni, ef þeir kæinist á á