Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 154
154
HÆSTARETTARDOMAU.
1843, hafi verib á sífeldu ílakki nærfellt um alltland,
án þess ab hafa nokkursta&ar fast heiinili eba leita
sér atvinnu á löglegan hátt. Aptur þótti jfírréttinum
þab ekki sannab, aí) hinn ákæröi hefbi svikiö neinn í
kaupuin eca söluin, né svikiS út penínga eða penínga-
lán. Yfirrfetturinn hfelt því, ab tilskipan 11. Apr.
1840, 62. gr., sbr. 66. gr. og 76. gr., ætti vií> afbrotib,
en fyrir flakk er hegníng ákvebin í konúngsbr. 25.
Júlí 1808, 7. gr., reglugjörb 8. Jan. 1834, 22. gr. og
tilskipun 24. Jan. 1838, 2. gr., og þótti hegníngin
fyrir hvorutveggju þessi afbrot í undirrfettardóininum
hæfílega metin. Samkvæiut þessu lagbi yfírrétturinn
þann 28. Apr. 1845 svofelldan dóm á máliö:
((Undirrfettarins dóinur á óraskabur aö standa.
I laun til sóknara fyrir landsyfírrfettinuni, syslu-
inanns Th. Gudmundsen, borgi fánginn Sölvi
Helgason 8 rbd., og til svaramanns, exam. juris
Svcnzons, 5 rbd. silfurmyntar. Dóminum aö
fullnægja undir abför aí> lögum.”
f
Abur var vib aukarfett i Snæfellsness svslu þann
8. Marts 1845 í málinu þannig dæmt rett ab vera:
(lSölvi Helgason á aí> hýbast 40 vandarhöggum,
og vera undir pólitístjúrnarinnar tilsjon um
1 árs tima, samt borga allan af varbhaldi hans
og málssókn þessari leiddan og leibandi kostnab,
hvarániebal til sins málsvarnarmanns, kaupmanns
Danielsens, tvo ríkisbánkadali silfurmyntar.
Dóminuin ab fullnægja eptir háyfírváldanna ráb-
stöfun, undir abför ab löguni.”
þab er vítavert, ab undirdómarinn vib rannsókn
máls þessa spurbi hinn ákærba ab: ((hvort hann undir