Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 74
74
IIH MAL YORT ISLF.MDINGA.
hagkvænit er á íslandi. Heynslan svndi, af) embæltis-
inenn á Islandi fylgbu þessari reglu svo, af) þeir brutn
íslenzk lög og venjur á bak aptur seni niest, til þess
a& fylgja norskntn löguin.
Konúngsbréf 11. Maí 1708 bannar aS niSurnítin
brauS, segir þab sé móti „lögum og skiptiniint”, og
stabfestir skipun Brostrnps Gedde frá 1596, af> þeir
sem ni&a braubin skuli ver&a settir af; en þaS sem
hér eru nefnd Jög”, þat hafa menn á Islandi tekib
sem meint um aSra bók í norskti lögum, og verib af)
fylgja henni, þó liún sé aídrei þar beinlínis lögleidd.
l*áll Vídalín er sá eini af embiettismönniim á sinni
tíö, sem kvartar og álasar mönnum, aS þeir þekki
ekki og skilji ekki íslenzk lög, en séu ab reyna aS
snúa öllu til útlendra laga.
Konúngsbréf 2. Maí 1732 og 19. Febr; 1734
segja fyrir, hvernig fylgja skuli norsku lögum í ein-
stöku máliim og hafa hlitsjón af þeim i ötrum, en þó
er skipab ab meta islenzkan rétt og venjur meira; en
þetta liafa menn bnikab svo á Islandi, af) menn hafa
lapib úr norskum löguin þaf) sem menn hafa getab,
og brotif) hin íslenzku á hak aptur; stiindum hefir
kvebife svo ramt af, að undirdómarar hafa þókzt fá
dóma sína heldur sta&festa ef þeir dæindi.eptir útlend-
uiii lögum, en ef þeir fylgfi hinum innlendu.
Tilskipanir Kristjáns konúngs hins sjötta, sem
eru einhverjar binar helztu sem gefnar eru banda
Islandi sérilagi, þánga&til á seinustu timum , voru ís-
lenzkafar og prentafiar á Hóltim; svo litur út sem
þetta liafa verib mest llarboe biskupi af> þakka, enekki
íslendingiim, þó Haldór biskup léti halda því fram
um fáein ár; sifan hvarf þelta.