Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 55
UM STJORNARIIAGI ISLAXDS. 55
kom'ingur, til þess ab nokkub geti orbib löggilt. þessi
abferb, sem her er lýst, er ab vísu töluvert vafnínga-
söm og inarga annmarka hcfir hún, sein niunu lýsa
sér, bæbi í kostnabarauka og öbru, en þab mælir meb
henni ab hiin hcldur heinan lagaveg. þegar uppá
I
þvi er slungib, ab lögleiba beinlinis á Islandi kosn-
íngarlög Dana þau í fyrra, þá hefir höfundurinn varla
hugleidt, ab ineb því væri réttindi lands vors, seni
því eru veitt ineb alþíngi, öldiíngis undir ftílum trobin,
og mundi hann eba nokkur annar geta ábyrgzt, ef
þannig væri breytt, ab vér fengjum ekki fleiri dönsk lög,
sem þjób vor vissi ekkert af fyrr en þau dyndi yfir hanaf
mundi hann hafa óskab oss, ab hin dönsku hefbarlög
hefbi veriö löggilt meb þessum hættil. — þannig fer,
ef lagaveginum er sleppt, og menn geta þá úr því ekki
kosiö sér aö einræöi stjórnarinnar komi fram einúngis
þar sem inanni er geöfelt, heldur má búast því stunduin
þar sem manni er ógeöfelt. þaö er varla heldur
liklegt, aö höfundiniun hafi veriö kunnug hin dönsku
kosníngarlög, neina ef vera kynni grundvallarregla
þeirra einúngis, þegar hann vill láta þau gilda á íslandi,
því þar yrÖi mörg atriöi þeirra óhagkvæm, einsog von er,
þegar-kjósa ætti eptirþeiin. — Meiri ástæöa viröist oss
heföi veriö lil þess, aö stjórnin heföi húiö til kosningar-
lög sein næst uppástúnguin alþíngis hinuin seinustu,
og látiö þaö atkvæöi, sem þá var gefiö, nægja sem
saniþykki þjóöar vorrar fyrir lagagildi þeirra, látiö siöan
kjósa sein fyrst eptir þeim löguin og boriö síöan upp
á þínginu, þannig undirbúnu, lagafrumvarpiö um stjórn-
arlögun Islands: en þaö veröur maöur aö játa, aö
á aÖferö þessari eru þeir gallar, sem bágt er aö verja
meö glöggum laga-ástæöum, og þaÖ er helzt ástæöur
þær, sem eru dregnar af sparnaöi tíma og kostn-