Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 131
VI.
HÆSTARETTARDÓMAR.
Hæstaréttararid 1843 var a?> eins eilt íslenzkt mál
dæmt í hæstarétti; má! þaii var í fyrstu höf&ab, ab
bo&i rentukaminersins, af umboðsmanni Keynistabar
klausturs, sem er konúngseign, gegn Jóni prófasti
Péturssyni, sem umbobsmanni Höskuldstaba kirkju,
og Spákonufells kirkju eiganda, Kristjáni Giinther
Schram, útúr þraetu um trjáreka á Hrauns fjöru,
milli f'ornuvarar og Deildarhamars: gjörbu verjendur,
fyrir hönd kirknanna og Hóla-stóls, tilkall til alls trjá-
reka á svæbi því, er tilgreint var, en kammerabvók-
atinn fór þess á flot af hendi konúngs, aí> klaustrib
ætti fjórba part úr öllum trjáreka frá Fornuvör og
til þriggja steina, og helmíng af trjáreka út í Osvík
enni vestri. Sækjandi bar fyrir sig Sigurbar-registur,
en verjendur ýmsa máldaga, en meb því skjöl þessi
voru hvert á móti öbru, en þótt konúngur hafi stab-
fest hvorutveggju meb sama bréfi, hélt yfirrétturinn
ab venja sú, sem veriö hefbi á, yrbi ab rába mála-
lyktum. En nú segir svo í yfirréttardóminum, ab
málspörtum hafi ekki ab eins komib saman um, aö
9’