Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 67
UM STJORJJAJUIAGI ISLANDS.
67
Ver skulum nú aö síðusiu taka fram nokkur
atrifci sluttlega, sem oss virðist aí) undir sé koiniíi
hvort ver getuin heitib ab ná þjóbréttindum vorum
ebur eigi, sanikva'int því sem ver álítuin rétt ab skoba
samband Islands vib Daninörku.
1. hib fyrsta atribi er þab, ab stjórnarathöfn öll
hafi absetur sitt á ístandi sjálfu, einsog kontingiir
hefir lofab ab verba skyldi í Slesvík. þessvegna
þarf landstjórn á einum stab í landinu, og hafi ab
minnsta kosli þrír nienn þátt í henni, þeir hafi öll
landstjórnariuál á hendi og fuilt. vald til ab greiba úr
þeim, ab svo iniklu leyti sem ekki þykir naubsyn á
ab þau gángi til konúngs úrskurbar. Alþíng þarf ab
fá öll þau réttindi sein þjóbþíngum eru veitt, til
ab líta eptir hversu stjórnarathöfnin fer fram; þar
til heyrir iimsjón og ráb á tekjum og útgjöldum
landsins.
2. Lagastjórnin hlýtur ab vera mebfrain hjá
alþíngi, svo ab þab sé mebverkandi konúnginum i
tilbúníngi laganna og samþykt; þar til heyra og
skatta og verzlunarlögin.
3. Hér af leibir, ab Island þarf enga hlutdeild
ab eiga í ríkisþíngi Dana, þvi alþíng er íslandi hib
sama i íslenzkum málefnum einsog hib danska þíng
er Danmörku í dönskuin inálefnum. En ab því leyti
sem lsland hefir atkvæbisrétt í alinennnm ríkismálefn-
um, og þarabauki ab því leyti, sem hin inerkilegustu
mál þess sjálfs þurfa ab gánga til konúngs úrskurbar,
þá þarf þab ab hafa eyrindreka sinn, sem liafi fulla
ábyrgb fyrir konúngi og þjóbinni, til þess ab bera
fram íslenzk mál til konúngs úrskurbar, og svo
5