Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 96
96
UM IM:M)ASK0I.A a islandi.
nuindi ekki verba niildir, þegar (öluvert misdeList,
en slíkt er ha*tt vib ab bændaskólinn þyldi ekki,
jafnvel ekki cinsvel og latinuskólinn.
Annar vegur væri sá, ab menn gengi í félag og
heföi hlntahréf, svo ab hver hlutabeigenda tæki aS
tiltölu eplir hlnta síniini þátt í kostnabi og ábata
-fyritækisins, og jafnfraint í stjórn þess, meb því nióti,
ab kosnir væri forstöbiinienn og sljórnendnr, og fengnir
kennarar á felagsins kostnab, en stjórnendurnir
væri kosnir af ölliiiu jieim setn lilntabréfín ætti.
jjetta fjrirkoinulag yrbi ab vera undirbúib meb líkuin
hætti og ábur er sagt, og þab hefir áþekka kosti og
ókosti, en þar er einnig sá örbugleiki á, ab til þess
ab koma því fram, svo í lagi fari, er hætt vibabþurfi
bæbi meiri lempni, og meira lag til sanitaka og sant-
vinnu, heldur en vér getuiii vænt ab sé almenn á
mebal þjóbar vorrar enn sem komib er.
þribju abferb mætti hugsa sér þá, ab merkismenn
í sýslu, eba í hérabi, eba í fjórbúngi, tæki sig saman,
ab sýna alþýbn hversu naubsynlegir bændaskólar
væri, béldi fundi meb sér (il ab tala sig saman um
fyrirkomuiagib, reyndi ab fá alla alþýbu til ab gjalda
annabhvort í einu eba árlega tiltekib gjald skólanum
til viburhalds, jafnab nibur eptir efnahag manna og
ásigkoinulagi. Ef þab tækist ab útvega svo mikinn
styrk sem þurfa þætti, ab niinnsta kosti til þess ab
fyrirtækib gæti komizt á veg til nokkurra nota, þá
yrbi allir hluttakendur ab kjósa forstöbunienn til ab
sjá um slofnun skólans, fá kennara, semja reikninga
og auglýsa þá á. hverju ári, o. s. frv. — Skyldum
og réttindum þeirra, sem tæki þátt í skólakostnabinum,