Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 40
40
UM STJOKINARIIAGI IST.ANDS.
vib stjórnarmennina uni, hvernig haga skyldi yfirsfjórn
hinna íslenzku niála í Dnninörk, og uiii saniband þab,
setn hlvtur aö vera milli yfirsfjórnar þessarar og
hins alinenna fyrirkoniulags stjórnarmálefnanna ; einnig
iim þjóíilegri skipnn alþíngis, og hversu þaö ætti aí)
fá gildari atkvæbisrétt í löggjafarmáliim; liefir liann
í þessu efni bent til þess fyrirkomulags, sem stjórnin
virbist hafa hugsab ser á stjórnariiiálefniiin Slesvíkur*),
og þykir þar mega taka af dæmi til þess, hversu
haga skuli þessu á Islandi. — AB síbustu hefir stipt-
amtmabur bent til þess, ab eptir því sem fram hefir
farib á hinuni dönsku þíngum itiuni alþíngi varla verba
lengur neitab uin ab halda fundi sína í heyranda
hljóbi, og þegar abgjörbir þíngsins fari þannig fram,
muni þab verba nanbsyn ab til koniingsfulltriía á næsta
alþingi verbi kosinn innfæddur Islendingur”.
Lögstjórnar-rábgjafinn, Hardenfleth, bar þetta mál
fram fyrir konúng, og er svo ab sjá sem hann hafi
viljab ab konúngur færi ab rábmn stiptamlmannsins í
því, hvernig hann tæki nndir bænarskrárnar. Svar
v) þetta fyrirkomulag cr ljósast Lorið upp í opnu brí;fi konúngs
til Slesvíkurinanna 27. Marts 1848, í þessum orðum : «yður,
Slesvíkurmenu, heii eg lofað og loía nú lier, að þer skuiið
nú fá frjálsa og þjóðlega stjórnarskipan í feJagi með Dan-
mörku og mcð yðrum tilstyrk sjálfra. Jafnframt og þer takið
þátt í allsherjar stjórnarskipun ríkisins, skulu Jier njóta frels-
is yðvars sem innbúar Slesvíkur, og til að vernda það skulu
þer bafa yður fylkisjiíng serílagi, fylkisstjórn serílagi (erjen
Adminislralion), dóma serílagi, jnfnan J)átt í almennum skatt-
gjölduni eptir fólksijölda, jafna tiltölu til afgángs rikistekjanna,
cngan neyzluskatt (Consumtion), jöfn rettindi beggja málanna,
þjóðversku og dönsku, bæði á allsberjarþínginu og á fylkis-
þínginu.”