Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 98
98
UM B.«M>ASKOI.\ A IStANDI.
Fjórba aí>ferf>in væri sií, ef stjórnin gengist
fyrir a?> konia á góouni bændaskóla, og leg&i annab-
hvort fyrir alþíng frumvarp um þab, eba fylgbi uppá-
stúnguin um þab frá þínginu. Vor höfmn drepib á,
ab hætt væri vib ab ynisir annmarkar fylgbi þessari
abferb, en hún hefir einnig óneitanlega sína kosti.
Hún verbur dyrari, en hún verílur líklega fullkomnari,
ab því leyti setn kennslu og alla tilhögun snertir,
svo framarlega sem þjóbin vil leggja nokkub í
göltirnar, og vér viljutn ekki ætla fulltriium þjóbarinnar
eba henni sjálfri þá heimsku, eba tilfinníngarleysi um
framför sjálfrar sín, ab hún vildi ekki meta þessa
naubsyn meira en flestar abrar. Eptir því sem skólanum
yrbi meira ætlab frá upphafi, eptir því yrbi vandasamara
ab fá hontim forstöbumann, en þegar þjóbin öll og
alþing serílagi syndi, ab menn vildi ekki sjá í neinn
bærilegan koslnab til ab gjöra skólann sem full-
komnastan, þá er þab aubsætt, ab menn fengi til for-
stöbumanna þá sem ntenn vildi helzt kjósa, og því
síbur yrbi skortur á mönniim seinnameir, sem hæbi
vildi og gæti veilt skólaniiin forstnbu og kennt þar.
Ef þab sýndi sig, ab tilraunir yrbi gjörbar, annab-
hvort af einstökiini niönnuiii ebur af herababúiiin, ab
stofna hændaskóla, og þab gæti engan framgáng
fengib, hvort sem þab væri af dugleysi eba sam-
heldisleysi eba ólagi, þá væri ekkert annab ráb fyrir
hendi, en ab sljórnin gengist fyrir ab koma skólanuin
á stofn, og hezt væri án efa ab hvorttveggja yrbi
hbniinhil samferba, því hændaskólar í höriibuni gæti
gjört ága-lt gagn meb því, ab liúa pilla undir hina
me ri kenns'u sem þessi skóli gæti veitt, jafnframt
og inörguiii öbriim yrbi veitt sú kennsla, sem gæti