Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 57
IÍM STJORNARnAGI ISLANDS.
57
seí) og lesib yinsar nppáslúngnr um breytíngar, og aö
vísu eins inargar frá hinuni eldri inönnum einsog
hinuni vngri, ef ekki fleiri; vfer höfuni séb uppástúngur
konia frá hinum tignustu mönnuin og fullgömlum
þaraðauki, en þær hafa annabhvort ekki getab rndt
sér til rúms, af því öhrum hefir þótt á þeirn sami
gallinn sem höf. hefir fundib hjá hinuni úngii , e&a
þær hafa fengií) framgáng einiingis fyrir nafns sakir
þess sem hugsaöi þær upp, en síhan hafa þær sýnt
a?) þær voru á sandi bygbar. Vér höfum enn fremur
séh nppástúngur bæhi úngra og gamalla, æbri manna
og lægri, sem hafa átt örbugt nppdráttar, margur
hnjátah í bæfei þær og höfunda þeirra fyrir enga sök,
og hefir þerm þó orbib fraingengt um síbir og allir
séb ab þær horfím til góbs. Séb höfum vér og uppá-
stúngur, sem eru góbar í sjáífum sér, og allir fallast
á, en þegar til framkvæmdarinnar kemur verba þær
ónýtar, af því þá bilar mennina seni eiga ab koma
þeim fram. Ef vér mættum þá vera svo djarfir ab
segja hvab oss sýnist, þá væntum vér ekki mikilla
áhrifa á veröldina af þeim viövörunum sem höfnnd.
gefur, nema svo væri ab hann gæti koinib meb þenna
stimplaba inæli sannrar vizku og hygginda, sem hann
lætur menn rába í aö kunni ab vera til einhverstabar.
Vér getum ekki heldur séb, abþab væri allskostar betra,
þó enginn færi ab reyna til ab tala um almenn málefni
fyrr en hann væri orbinn fullorbinn, húinn ab taka
embættispróf, kominn til embætta, orbinn gamall og
reyndur, og stundum kannske þreyttur. þab er gott,
ab því er oss finnst, ab minnsta kosti í abra röndina,
ab menn litigsi sneinma um almenn málefni og Ieggi
allan hug sinn vib þau, þegar þeir finna lyst og