Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 37
UM STJORNARHAGI ISIANDS.
37
sem stendm- í konúnglegu bobunarbréfi 4. Apríl þ. á.
og í frumvarpi til kosníngarlaganna: ab allsherjar-^
þíngib, þar sem á aö leggja frain frumvarp um bina
almennu stjórnarskipun, eigi aS koma saman án þess
af) alþing sé kvadt til nokkurs atkvæfeis uni þab inál,
og a& allir þeir 5 menn, sem eiga ab vera á þessu
allsherjarþíngi fyrir Islands hönd, skuli vera nefndir
af konúngi, þar sein fjórir hlutar af þíngmönnum úr
Danmörk og Slesvík verSa kosnir afþjóbinni. þessar
óskir sinar gátu Islendíngar ekki látib nibur falla,
hversu mikif) (raust sem þeir höffiu á stjórninni, og
hversu fast sem þeir treystn því, aö hún mundi hitta
þá fyrir sem bezt væri aö kosnir yröi, sizt þar alþíng
varla er svo þjóölegt, eptir því sem þaö er nú, aö
menn veribi neitt töluvert óhultari fyrir þaö, þó menn
eigi von á aö alþíngismenn eigi lielzt aö veröa fyrir
kosníngunni”.
„Hvaö nú þvínæst viövíkur ávarpinu til konúngs,
þá liefir stiptamtinaöur fyrst skýrt frá, aö þaö hafi
veriö samþykkt af nokkrum mentiiöum mönnuin og
fööurlandsvinuin, sem safnazt höföu í Keykjavík um
lestatímann og til prestaþíngsins*), eptir býsna lángar
uinræöur, og eptir aö koinjö haföi veriö fram meö
uppástúngur, seni sagt er aö hafi tekiö nokkuö dýpra
í árinni”.
(lAö ööru leyti þykir stiptamtmanninum þaö lýsa
sér, bæöi í þvi, hversu yfriö hollustulegt ávarpiÖ er
bæöi í anda og oröum, og aö öllum blæ, einnig í
því, hversu hógværlega menn hafa horiö frain óskir
sínar, en þó einkuin í því, aö þar bólar ekki hiö
minnsta á, aö mönnum sé ógeöfelt aö taka þátt í
*) hér cr nú aptur tulað um Itcj’hjavítiur-liænarskrána.