Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 125
UM JARDIRK.rU A JSLANDI.
125
pælt væri, í stafe þess aö plægja. En nytsemi plóg-
anna kemur víSar fram en viB kornirkjuna: þeir eru
einnig þarfasta verkfæri vib grasræktina, og viljum
vér nú láta í Ijósi álit vort uiu þab, hvernig þá mætti
nota vib hana á Islandi.
Gjörum ráö fyrir ab ver viljum slétta þúfnareit í
túni, og hann sé ein dagslátta á stærb. þá ristuni
vér kollana af þúfunuui og biltum þeim nibur í laut-
irnar, þar sem þúfurnar eru ekki feikna stórar, ætlum
vér aí) einn mabur geti lokib því verki á hálfuui
mánubi. þetta ætti nú helzt a& gjöra á haustdegi,
og væri þá dagsláttan öll í flagi um veturinn, og
mundi þá moldin og grassvör&urinn töluvert leysast
í sundur af frostinu og áhrifum loptsins. þegar er
klakann fer ab leysa, ab vorinu, ætti nú aö jafna
flagib betur meö hestaskóflu og rekum, og mundu 2
menn geta lokiö því verki ineö fjórum hestum á
einum degi, er þá flagib oröiö svo jafnt, aö vel má
viö koma aö plægja þab þegar meira dýpkar á klakanum.
þá mundu tveir menn hæglega geta lokií) fyrstu
plægíngunni meö fjórum hestuni á einuni degi, og
eru þeir þá bá&ir um aö velta fjóröúngslandi, en forn-
menn hafa taliö þaö meöalmanns verk, og þó meö
lángtum verri plógum en þeim, er nú tíökast, enda
plægir einn maöur allt aö tveimur dagsláttum á
dag meö tveiinur hestuin í öörum löndum. Eptir
plægínguna ætti nú aö inylja vel moldina meö herfi,
og mundi þaö enn veröa nóg dagsverk handa einuni
manni meö 4 hesta. Nú mætti sá 5 skeppum af
höfrum og 3 skeppúiu af olíubaunum, og þýtur þá
upp mikiö gras sama sumar, er þaö ekki meira en
hálft dagsverk fyrir einn mann meö tvo hesta aÖ