Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 88
88
UM BÆNDASKOLA A ISLANDI.
allinörguin héru&um, ab sumir hefbi yfírbnrbi i einni
grein, sumir í annari, enda gæti þelta verib einniitt
kostur en enginn ókostnr, ef ölliini skóliinuni væri
þó sæmilega stjórnab, eba betur en í ineballagi. þab
mætti hngsa sér, ab hafa skóla einiíngis til ab kenna
börnuni ab lesa og draga til slafs, og svo harnalær-
dóminn undir stabfestingu, eba ef vel væri: ab reikna
og skilja dönsku. Slikir skólar eru án efa naubsyn-
legir og gagnlegir á stöku stöbuni, þar sem eru
þéltbyli mikil, og einktim í sjóniannaþorpiim, því
þar iunn nppfræbing barna vera á veikuni fótinn.
En vibast hvar er bæbi mjög öibugt ab stofna þess-
konar skóla, svo ab öll börn gæti haft þeirra not, og
þarabauki inælir ab vorri hyggju meira fram meb
kennslu barna í heiiiiahiísuni, ineb uiiisjón preslsins,
heldur en meb kennslu í skóliun, þar seui ekki er
brýn naubsyn til þess, af þvi ab kennslan yrbi annars
alls engin. þó ab þesskonar skólar væri til, gæti
þeir ekki heldur veitt únglingiim næga inentun til
þess, sem vér ábur gátuin ab væri köllun bænda-
stfettarinnar.
Menn gæti einnig hugsab sfer skóla á borb vib
gagnfræbisskóla (Realskó'a), ebur og hina svonefndu
borgaraskóla, *) þar sein kenndar væri þær visinda-
greinir, sem naubsynlegar eru hverjum þeitn , sem á
ab lieita inentabur niabur af mebalstett, t. a. in. nióbnr-
málib og nokkur hin helztu mál norburálfunnar, landa-
skipan, nátlúrufræbi, reikningur og mælingafræbi,
uppdráttalist, saungur og íþróttir; þar mætti og undir-
búa pilta undir latínuskólann. Slíkir skólar væri
') p«im e» lýst í Félagsr. II, 75—77