Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 93
UM BÆNDASKOLA A ISLANDI.
93
ni&ur fyrir ser allt hva& þar a& lýtur, hann leggur
ni&ur fyrir ser fyrst, hvab hann sétli aö kenna og
hvernig, hversu marga kennslnsveina hann geti haft,
hversu miki?) hann þyrfli ab fá í mebgjöf meb hverjuin
til þess ab standast, hvar hann vildi seljast ai>, hverja
jörb hann vildi fá, hver kostna&ur yr&i til hiísa og
annars, hversu koiuib yröi vib a& fjölga kenniirmn,
bæta kennsluna o. s. frv., hversti miklii fleiri kennslu-
sveina hann fengi e&a ga'ti tekib nieb því nióti, og
sérhvab annab, sem her ab lytnr. A þessari áætlun
getur hann sýnt, hversu hann hugsar sér fyritækib og
hvort líkindi eru til þaö geti fengii) framgáng. Hann
veröur aö leggja þetta svo niöur, aö hann geti talaö
fyrir því og staöizt vií) þa?) sem hann slíngur uppá,
því þó honuiu mætti vera innanhandar a?) hækka e?)a
lækka ine?)gjöfina, þá getur þar af risi?) bagi fyrir
hann og iinital, seni væri skóla hans til ska?)a. þegar
hann hef&i gjört áætltin sína, gæti hann bori?) hana
upp fyrir greindtun niönnuni og laga?) hana ef þyrfti,
þvínæst þyrfti hann a?) fá vissu tini, a?i hann fengi
jör?> þá sem hann æskti, ef fyrirtæki hans fengi
franigáng. þegar þessu væri til lei&ar snúib, þá ætti
hann aö auglýsa fyrirætlun sina og kjör þati, sem
hann by?>i, þar í héra?)inu, og bjóba mönnum til a?>
senda sér kennslusveina, þeim sein vildi; gæti hann
þá anna?)hvort stefnt inönnum til funda, eba látib
boösbréf gánga, sem inenn skrifu?)u sig á, og gæti
hann teki?) til fyrirfram hversu marga hann þyrfti
til þess a?) geta stabizt, og hversu marga hann gæti
teki?>. þa?) er ekki annab sjáanlegt, en ab slík aöferö
væri kostna?)ar og fyrirhafnarlítil fyrir höfundinn, og