Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 58
58
UM STJOHNARllAGI ISLAMDS.
krapta til þcss incb sjálfum scr, slikir nienn verSa
opt ab góbu gagni, og hugsunarháttur þeirra verbur
einrnitt frjálslegri og síbur einrænn, þegar þeir hafa
ekki sökkt ser nibur í eina vísindagrein, seni ekki
getur hjá farib ab dragi huga manns nokkub til einnar
hlibar. þab er einnig hætt vib, ab sá hugsunarháttur,
seni verib hefir býsna almennur, ab reyna til aö konia
af hinuin löghobna lærdómi, til þess ab komast seni
fyrst í embætti, leggjast svo í værb og láta áratöluna
flytja sig uppeptir seni lengst ab gengib getur: þab
er hætt vib, ab þessi hugsunarháttur Jeibi freniur til
eigingirni og sbrþótta, og gjöri niann óhæfari til ab
líta rfctt á alþjóbleg málefni, heldur en hinn, sem
nieb einlægri vibleitni reynir til ab ná rettri skobun
og framfylgja henni af fremsta megni, þrátt fyrir
abkast manna og emhættisleysi. |>ess dænii sjá menn
og á öbruni lönduin, bæbi ab fornu og nýjn, þar sem
alþjóblegt frelsi hefir verib, ab nienn hafa þegar frá
barnæsku lagt alúb á ab stunda hin alþýblegu málefni,
og á Englandi hafa menn verib kosnir til niálstofunnar
þegar inenn hafa verib á öbru ári um tvítugt, þ. e.
einmitt niyndugir eptir enskuni löguni; vita inenn
fremur til þess, ab hinir gömlu stjórnvitringar á Eng-
landi hafi glabzt yfir slíkuni únguin mönnuni, sem
voru efni í ötula og ágæta föburlandsvini, en ab þeir
hafi skútyrt þá fyrir hversu úngir þeir væri, eba
látib þá heyra, ab þab væri hroki einn og sjálfbyrg-
ingskapur, ab þeir vildi helga föburlandinu alla sína
hugsan og allt sitt fjör. þariueb er alls ekki sagt, ab
allir skuli sleppa þeiin lærdóuii sem til enibætta
heyrir, og taka fyrir sig þessa grein, seni ekki á ab
kalla má neinn rétt á sér; þab fer fjarri ab slíkt sé