Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 66
66
UM STJORNARHAGI ISLANDS.
kosti er þaí) fullkomin sannfæring vor, a& cf íslnnd er
nú „veikburfca og fevana,” sein ver neitmn ekki, inuni
því lítib fe áskolnast á því ráblagi, og því síbur inuni
þa& þroskast ab afli og burbuni.
..t>á verbur og ab laga sljórn landsins eins og
bezt á vib eíili sljórnarbólarinnar, og einsog hún bezt
gelur samþýbzt vib hluliekníngu Islemlínga í ríkis-
fnndi Dana og vib þjóbþíng Islendínga ber”, segir
höfundnrinn. þessi orb eru mikib efnisrik í fyrsta
áliti, en þegar ab er gælt, þá segja þau afarlílib, því
þab er allt undir því komib, hvab þetta (ibezt” er.
Ef á ab byggja á því, ab íslendingar sæki þíng í
Danmörku, þá er þab víst, ab þab sem bezt verbur í
þessu fyrirkomulagi verbur ekki gott, og þjóbþíng
Islendinga verbur þab ekki heldur, því þess ráb verba
engin, sein geti helgab því þjóbþíngis nafn. íslenzk
mál flækjast fram og aplur einsog híngabtil, inilli
allra hinna dönsku rábgjafa og beggja þínganna;
rikisþíngib getur skapab og skikkab öllu á Islandi
einsog nieiri hluli þess vill, sein breytist þegar minnst
varir, og í stab þess ab Kristján áttundi veitti oss
alþíng, sem hafbi þó sömu rettindi einsog rábgjafar-
þing samþegna vorra í Danmörku, þá yrbi þíng vort
meb þessari abferb litln eba engu belur farib en ábur,
þar 8em þíng Dana hefbi unnib mörg og inikilvæg
réltindi, en álögur á landi voru yrbi miklu meiri ab
ðllum líkindum, og færi vaxandi eptir því sem sam-
band þetta varabi lengur. Vér erum vissir um, ab
skynsemi höfundarins segir honuni þetta hib sama,
ef hann gætir hennar, og vér vonum hann svni þab
í verkinu hann hafi gjört þab.