Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 66

Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 66
66 UM STJORNARHAGI ISLANDS. kosti er þaí) fullkomin sannfæring vor, a& cf íslnnd er nú „veikburfca og fevana,” sein ver neitmn ekki, inuni því lítib fe áskolnast á því ráblagi, og því síbur inuni þa& þroskast ab afli og burbuni. ..t>á verbur og ab laga sljórn landsins eins og bezt á vib eíili sljórnarbólarinnar, og einsog hún bezt gelur samþýbzt vib hluliekníngu Islemlínga í ríkis- fnndi Dana og vib þjóbþíng Islendínga ber”, segir höfundnrinn. þessi orb eru mikib efnisrik í fyrsta áliti, en þegar ab er gælt, þá segja þau afarlílib, því þab er allt undir því komib, hvab þetta (ibezt” er. Ef á ab byggja á því, ab íslendingar sæki þíng í Danmörku, þá er þab víst, ab þab sem bezt verbur í þessu fyrirkomulagi verbur ekki gott, og þjóbþíng Islendinga verbur þab ekki heldur, því þess ráb verba engin, sein geti helgab því þjóbþíngis nafn. íslenzk mál flækjast fram og aplur einsog híngabtil, inilli allra hinna dönsku rábgjafa og beggja þínganna; rikisþíngib getur skapab og skikkab öllu á Islandi einsog nieiri hluli þess vill, sein breytist þegar minnst varir, og í stab þess ab Kristján áttundi veitti oss alþíng, sem hafbi þó sömu rettindi einsog rábgjafar- þing samþegna vorra í Danmörku, þá yrbi þíng vort meb þessari abferb litln eba engu belur farib en ábur, þar 8em þíng Dana hefbi unnib mörg og inikilvæg réltindi, en álögur á landi voru yrbi miklu meiri ab ðllum líkindum, og færi vaxandi eptir því sem sam- band þetta varabi lengur. Vér erum vissir um, ab skynsemi höfundarins segir honuni þetta hib sama, ef hann gætir hennar, og vér vonum hann svni þab í verkinu hann hafi gjört þab.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.