Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 76
76
UM MAL vort islendiinga.
hHnn auglýslnr bæ&i á dönsku og íslcnzku cptir beinni
skipun stjórnarinnar.
Kansellibréf 14. Maí 1803 skipar, samkvæmt
koniingsúrsk. 11. Júlí 1800, aí) íslenzka þær tilskip-
anir, sem kæmi Islandi viö, og fól þab landsytirrétlinuni,
en þetta gekk svo dræmt, aí> 1830 voru fyrst komnar
út 16 arkir, og lagagildi tilskipananna var þaraðauki
svo vafasamt, ab menn vissu varla bvab islenzka átti,
þángabtil konúngsúrsk. 6. Júní 1821 setti nokkra
reglu í því skyni eptirleibis.
Stjórninni var nú ab vísu nokkur vorkun, þó hún
fylgbi ekki fastar fram rábstöfuniim þessiiin og skip-
iiniini, og þó hún léti viö svobúib lenda um stund,
þar sem svo fór fjarri, ab embættismenn vorir styddi
aö þeim á nokkurn veg, ab þeir vibrubu þvert í móti
fram af sér ab fara eptir því, sem fyrir <rar lagt um
þetta, en tildrubu sér á tá meb ab beita dönskum lög-
uin og danska inálinu sem mest. Magnús 8tephensen
einn gjörbi sitt til, ab reyna ab nbgreina hin dönsku
lög frá íslenzkum, og ab koma alþýbu í nokkurn skiln-
íng um islenzk lög, en árángurinn hefir án efa
sjaldan orbib neinn. Amtniennirnir sendu dönsku
tilskipanirnar sýsliiinönnunuin meb bréfi á dönsku, en
þeir þinglýstu hvorttveggja og lásu upp á dönsku fyrir
þíngheiiui, annabhvort í belg og orbrétt til enda, eba
þó optar abeins fyrirsagnarblabib lagabobsins og titil-
inn konúngsins (laf gubs náb”, sem balt þegna sína
allranábuglegast þeiin löguiii, sem þeir skildu ekkert
í, og fengu stundiim hvorki ab heyra né sjá, þegar
sýsliimaburinn kom seint á þíngib, en þingheiiiiurina
búinn ab bíba hans eikt dags ebur meira, og nú var
ekki orbinn tími til annnrs en ab eins ab nefna laga-
bobib, og síban ab ná sanian sköttunum fyrir dagsetrib.