Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 7
UM LAJNDSRETTINDI ISLANDS-
loforSum og því uni líkt; en er slíkt mál kom til umræbu á
alþíngi, og einhvcr einn mahur hreifhi því, aí) betra mundi
ab leggja ekki í sölurnar fornt frelsi og þjóbréttindi, þá
var því máli þar meb hrundib. þó biskupsstólar væri settir
(1056, 1105), og þeir legÖist smásaman undir erkibiskup
í Hamborg, Lundi og Nibarósi, þá haffti þab engin áhrif
á landstjórnina, því Íslendíngar kusu sjálflr biskupa sína af
hinum göfugustu ættum innanlands, og þessir innlendu bisk-
upar settu lögin um kirkjur og kennimenn meb ráöi höfb-
íngja og samþykki alþýbu, en hvorki páfi né erkibiskup.
þaÖ var fyrst þegar tímar lifeu fram, og klerkavaldib var
orbib rótgróib, aí> Hákon konúngur Hákonarson beitti
slægleik sínum í því sem öbru, ab hann fékk smeygt
norskum klerkum inn á biskupsstólana á Islandi, bæfei
nyrbra og sybra, því hann vissi sem var, ab slíkt mundi
spilla og sundra höfbíngjum landsins, og þaö væri hinn
beinasti vegur fyrir sjálfan hann til þess aö fá tækifæri
til ab hlutast til um allar misklí&ir Islendínga. Einúngis
meb þessu móti: meb því ab koma höfÖíngjum til ab leita
konúngs abstobar hverjum á móti öbrum, og móti klerka-
valdinu, sem óijum fór vaxandi, var vegur til ab fá slíka
menn til ab játast undir yfirráb konúngsins. En jafnvel
þetta: ab konúngur varb ab beita brögbum í tafii og fara
á bug vib landsmenn, sýnir Ijósast, ab ekki var faranda
fram á ab beita vib þá hreinu og beinu ofbeldi, heldur
einúngis hitt, ab gjöra vib þá frjálst og ljúft samkomulag,
ab nokkru leyti byggt á sönnum eba ímyndubum hags-
munum, eba ab nokkru leyti, ef til vill, á því, sem sumir
um þá daga héldu ab Islandi væri fyrir beztu, eins og
þá hagabi til. Niburlagsorb hins forna sáttmála sýna
bezt, hve frjálsar hendur Íslendíngar þá höf&u, þar sem
svo segir: „Halda skulum ver ok vorir arfai allan trúnab