Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 16
16
UM LANDSRETTINDI ISLANDS.
þetta lögbókar frumvarp, er nú var nefnt, til Islands,
og þab hefir án alls efa heldur ekki verifs þannveg álitib
af þeim mönnum, er þá voru uppi. þafe gat enganveginn
verih ætlun Islendínga af> skuldbinda sjálfa sig efa konúng
til þess, afe halda sí og æ sömu lögunum. þ>ah sem kon-
úngur og alþíng höfhu komih ser saman um, þah urbu
menn ah álíta lög, og þannveg var álit manna um þá
daga; en hinsvegar gat hvorki konúngur án alþíngis, né
alþíngih án konúngs gefih almenn lög fyrir Island, sem
gild þætti eba skuldbindandi fyrir einn og sérhvern
í landinu. Ah þetta sé rétt og hafi svo til gengih, þab
sýnir saga laganna og réttarhútanna. Svo segja sumir rit-
höfundar, ab Járnsíba kæmi út 1265. Ef vér nú tökum
þaö gilt, þá sýnir hún bezt sjálf, aÖ þá hefir henni veriö
hrundiö í þaö skipti, því, eins og hún er nú, þá eru
kaflar í henni, sem fyrst eru ritaöir 1268, eÖa seinna ef
til vill; þannig þurfti viÖ samþykkis af alþíngi til þess
hún gæti náö lagagildi. þ>aö er sagt meö skýrum oröum,
aö 1271 hafi veriÖ horiö upp á alþíngi frumvarp til nýrra
laga. þetta lagafrumvarp getur ekki hafa veriö annaö,
en hiö sama frumvarp Járnsíöu endurbætt, og þá túkst
þaö, aö nokkuö af henni var gjört aö lögum. En ekki
gat einn stafur af henni náö þar lagagildi, nema alþíng
legöi samþykki sitt þar á; sögurnar votta þaÖ bezt, liversu
mikiö kapp konúngur lagÖi á aö fá einkum Skálholts
biskup í fylgi meÖ sér, til þess aö mæla meö lagafrumvarp-
inu. Áriö eptir, 1272, túkst þaö loks aö fá þaö samþykkt,
sem eptir var af lögbúkinni, þegar búiö var aÖ breyta
því og laga aÖ nýju. Slíkt hiö sama er aö segja um
lögleiöslu Júnsbúkar nokkrum árum seinna: ekki einn
stafur úr henni var lögleiddur, eÖa gat oröiö lögleiddur,
nema því aö eins aö alþíng legöi þar á samþykki sitt, og