Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 28
28
UM LANDSRETTIl'iDI ISLASDS.
n.
Tímabilið undir stjórn Dana- og Noregskonúnga frá
1380 þar til einvaldsstjórn komst á í Danmörku,
Hver sem gaumgæfilega rannsakar Islands sögu, hann
mun, ab minni hyggju, verfea mer samdóma um, aí> í vib-
skiptum konúngdómsins viö Island lýsi sér meira skeyt-
íngarleysi um réttindi þess og hag þegar í byrjun
þessa tímabils, en áSur. Margt bar til þess aí> svo
var, er þó eigi verbur gjör útlistaö í þessu riti. Yér
látum oss nægja aí> benda til þess: aö þá var Danakon-
úngur oröinn víölendari, en af því leiddi ræktarleysi viö
lönd þau, er fjarlægari voru; afe þá gáfu menn sig mest
viö því aö fá haldiö öllum Noröurlöndum undir einum
konúngi; a& menn þekktu ávallt minna og minna til, og
hirtu ávallt minna og minna um hi& forna skipulag, hina
norrænu túngu og siöu forfebranna, er Islendíngar gættu
lengst, en sömdu sig mjög aí> háttum þjóöverja, aí> máli
og menntum þeirra. þaÖ er og au&séÖ, a& áhugi Íslendínga
fer nú mínkandi, a& svefnhöfgi tekur a& síga á hi& ár-
vakra auga, er þeir á&ur höf&u haldi& svo vel vakandi,
til a& gæta réttinda sinna, sí&an gamli sáttmáli var gjör&ur,
eins og annars hverri þjó& er títt, sem geymir í brjósti
sér lifandi me&vitund um frelsiö og hefir lengi noti& þess;
en þa& ver&a menn og a& játa, og nú voru Islendíngar
or&nir lángtum sí&ur færir um a& láta hart mæta hör&u.
Nú tóku þeir a& þola þa& sem á þá var lagt, og a& eins
a& geyma sér rétt sinn á pappírnum. Eg skal færa til
nokkur dæmi, er sumpart lýsa hinni óreglulegu a&fer&,
er kom fram viÖ Islendínga af liálfu konúngdómsins, og
sumpart bera vitni um, a& nú voru Islendíngar breyttir,