Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 17
UM LANDSRETTINDI ISLANDS-
17
þú sýnir formáli hennar, a& alþíng haffci ab nokkru leyti
falií) konúngi á hendur ab semja lögbúk aí) sjálfs hans
forsjá og meí) beztu manna rábi. Jón lögmabur Einarsson,
sem bókin er vib kennd, á án efa mestan þátt í henni,
og þ<5 lögbúk þessi sé í mörgu lík þeim lögum, er þá voru
í Noregi, og sem ab sínu leyti voru byggb á eldri lögum
og venjum , þá eru þú eigi allfáir kapítular komnir inní
hana úr Grágás og Járnsíbu.
Svo er ab sjá, sem höf. hafi viljab færa kristinrétt
Ama biskups sem dæmi til þess ab sýna, hvílík áhrif
Noregur hafi haft á Island á þeim tímum, af því
„honum beri í mörgu saman vib norska kristinrétt Júns
erkibiskups"; en dæmib er ekki sem heppilegast valib,
því kristinréttur Arna er 5 árum eldri en Júns, og getur
því naumast verib saminn eptir honum. Er þá ekki
nema tvennt til, annabhvort er hinn kanúniski réttur
undirrútin til beggja, eba menn verba ab grípa til þeirrar
getgátu, þú djörf sé, ab hinn norski erkibiskup hafi ritab
sinn kristinrétt eptir búk Arna biskups; en þú eru
kirkjulög þessi í mörgum greinum hvor öbmm talsvert
úlík, t. a. m. um tíundir, um niburröbun helgidaga,
o. ýmisl. fl. *.
Höfund. hefir tekib fram tvö atribi vibvíkjandi stöbu og
réttar-sambandi konúngs vib Islendínga, sem eiga ab sanna,
ab Island hafi þegar eptir Júnsbúk verib orbib undir-
gefib Noregi. Fyrra atribib er byggt á kristindúmsbálki III.
kap. og eptirfylg., þar sem segir, „ab einn skal vera kon-
úngur yfir ölluNoregsveldi innanlands og svo skatt-
löndum“, einnig á konúngserfbum þeim, er þar fylgja
á eptir, reglunum um konúngs kosníngu, og fl. — En
’) rinn. Joh. Hist. Eccles. Island. I, 548—549.
2