Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 55
liM LA.>DSRETTli>DI ISLANDS.
55
ugum liefir þóknazt, fyrir munn gjörvallra stétta Danaveldis
og þeirra frjálsan vilja og eindregtó samþykki, ab breyta
Voru fyrra kjörríki, aí) þafe s& og veroi héban af, fyrir
Oss og vora nibja í karllegg og kvennlegg, frjálst og
fullkomtó og eilíft erfbaríki“, og ab konúngur hafi fyrir þá
skuld sent son sinn ab taka vtó líkri „hyllíngu1* einnig í
Noregi. [)v( næst segir svo: „Vér heitum og lofum öllum
og sérhverjum af Vorum trúföstu þegnum, ab vera þeim
framvegis kristilegur erfbakonúngur ok miskunsamur drott-
inn; sömuletóis, ab láta sem brábast semja og setja slíka
stjórnarskipun, er gjörvalla Vora erfbaþegna í hvoru-
tveggja konúngsríkinu megi fullörugga gjöra um kristilega
og milda stjórn af Oss og Vorum nibjum“ o. s. frv. — [>ví
næst skyldi taka eibinn, en í etóstafnum er jafnlíttó sem
hér nefnt á nafn annab, en hoUusta og trygb vib konúng-
inn, „hinn miskunsamasta erfbadrottinn og konúng, jafnt
sem Hans konúnglegu Hátignar konúnglega hús í karllegg
og kvennlegg11. En er etóurinn var svarinn skyldu kon-
úngsins „trúu menn, ráb og fulltrúar, selja í hendur full-
trúum abalsmanna, klerka, kaupstababúa og almúga, erfbarétt-
inda og einveldis-skrár þær, er þeir hafa meb ab fara;
skulu fulltrúar hverrar stéttar rita þar undir nöfn sín og
skal síban selja Oss þab í sjálfshendur".
Eptir ab nú þessi hyllíng hafbi gengtó klaklaust af í
Noregi, var fyrst fartó ab hugsa til Islands, og líklega
Færeyja um leib. þann 24. Marts 1662 1 var látib bréf
út gánga til landsbúa á Islandi og Vestmannaeyjum, ab
néfna til ákvebna tölu manna af andlegri og veraldlegri
stétt, sem og af alþýbu, er mæta skyldi á næstkomanda
’) Lagasafn li. ísl. I, 262.