Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 122
122
UM VEKZLUN ISLANDS-
er og au&sætt, ab hin franska stjórn hefir sýnt til þess
nokkurn vott, ab hún muni ekki ætla sör aö halda eins
fast varnarskildi móti allri útlendri verzlun ú Frakklandi,
eins og híngab til, en ]>aí> er öldúngis dlíklegt, aí> hún
slái hendinni af skipaeigendum sínum nú, þegar hún þarf
svo margra sjúmanna vif>. Tollurinn á aMuttu lýsi hefir
verib tekinn af um tíma á Frakklandi nú í ár, vegna
þess af> svo lítib afiabist viö Nýfundnaland; þá komu og
jafnskjútt falanir á lýsi híngab til Noregs, en skipaeigendur
á Frakklandi voru sannfærfcir um, ab tollfrelsi þetta mundi
ekki standa lengi.
Vera kann þú, af> útti fyrir því, ab einkaleyfin verbi
tekin af, hafi komib Körkurum (]>eim í Dunkirken) til ab
reyna ab útvega sér fast absetur á íslandi, því þar meb
mundi þeir geta sölsab undir sig og haldib einskonar
einokun á allri fiskiverzlun frá Islandi, ef kríngumstæbur
breyttust, þab er nú ab sönnu bæbi víst og satt, ab
þessi stofnun þeirra á íslandi gæti ekki verib Íslendíngum
nema til gúbs, því Islendíngar gæti selt þeim, sem þar
væri, allrahanda hluti, sem þeir þyrfti til viburværis, svo
sem kjöt, srnjör, o. s. frv., en fiskivarníng þeirra mundu
Frakkar ekki geta notab, því ]>ab er ekki annar fiskur
sem gengur tollfrí inn í Frakkland en sá, sem Frakkar
veiba og verka sjálfir; franska stjúrnin mundi og líklega
sjá um þab, ab girba svo fyrir, ab Islendíngar gæti ekki
selt þángab sinn fisk. En eigi ab síbur gæti þessi stofnan
Fraklca aldrei orbib Islandi til skaba, því þeir gæti lært
mart af Frökkum, bæbi í abferb til ab veiba íiskinn og í
allri mebferb á bonum
') Tollur af þeim flski, sem fluttur er frá útlondura ríkjum til
Frakklands, lieflr nýlega verib og mun vera enn 24 rd. 70 sk.