Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 174
174
ÍSLENZK MAL A 1>INGI DANA.
Frumvarp þab, sem fjrir var lagt, var í 3 greinum,
mefc ástæSum á eptir (1. og 2. gr. á íslenzku í „TíSindum um
stjórnarmálefni íslands“ bls. 118, og 3. gr. bls. 124—125
í athugagrein).
Fimtudaginn 20. Ðecbr. kom málib til inngángsum-
ræbu, og stakk enginn uppá ab kjósa nefnd; gekk þá
málib þegjandi til fyrstu urnræSu, og fór hún fram á
laugardaginn 22. Decbr. f>á reis upp Grooss kammerráS,
tollumsjónarmabur í Mebalfór á Fjóni, og gat þess í stuttu
máli, hvernig á stæbi lagafrumvarpi þessu. þótti honum
þab horfa til bóta, ab því Ieyti sem þab gjörbi hægra
fyrir, en þarhjá yríii þau vandkvæbi á fyrir embættismenn
á Islandi, ab þeir mundi eiga örbugt meb ab breyta út-
lendu rúmmáli á skipum í danskt lestamál, því þeir hefbi
þar ekkert fyrir sér; þó kvab hann til vera umburbarbréf
frá 18. Novbr. 1851, sem skýrir frá þessu, og sagbist
hann mundi stínga uppá, ab því yrbi bætt vib lagabobib,
ab reglunum í þessu bréfi skyldi verba fylgt, þegar ætti
ab segja hve stórt lestarúm væri í útlendum skipum eptir
dönsku máli. þess gat hann enn, ab 3. gr. í frumvarpinu
gjörbi ráb fyrir, ab skjöl útlendra skipa kynni ab vera
fölsub, en slíku hélt hann ekki þyrfti ab gjöra ráb fyrir,
þareb þab væri næstum því dæmalaust, ab nokkurt skip hefbi
tóm falsskjöl mebferbis. þar ab auki er þab augljóst, sagbi
hann, ab skipin verba ekki mæld, því hlutabeigendur kunna
þab ekki, og er þá betra ab mæla alls ekki, en ab mæla rángt.
Hann kvabst því munu stínga uppá, ab 3. gr. verbi úr
felld. þab var honum nær skapi, ab nefnd yrbi sett í
málinu: „því mér finnst,“ sagbi hann, „ab vér eigum ab sýna
alþíngi þann sóma, þegar vér viljum gjöra breytíngu á
lagabobi, sem snertir ísland.“ þó vildi hann skjóta því