Ný félagsrit - 01.01.1856, Blaðsíða 80
80
UM LANDSRETTINDl ISLANDS-
málinu syo vife, afe þafe verfei allt misskilife. þetta er afe
minni hyggju sprottife af tveimur gagnstæfeum skofeunum á
afealmálinu, og verfeur afe útskýra hvorja um sig og færa rök
fyrir, áfeur en fullyrt er afe önnurhvor se raung. Utlistun
höfundarins heíir ekki getafe sannfært mig um afe skofeun
nefndarinnar sé raung, heldur er eg miklu fremur á hinu,
afe hún sé á gilduin ástæfeum bygfe, ætla eg því afe gjöra
nokkrar athugasemdir þessu vifevíkjandi.
þegar þetta tímabil húfst (1830) lá allt ríkife í skauti
einveldisins, og kom mönnum varla til hugar, auk heldur
þafe kæmi til tals, hver landsréttindi Island heffei. þess
er áfeur getife, afe Island er annan daginn kaliafe „lands-
hluti" en annan daginn „nýlenda“, og hittist svo á, afe
kansellíife nefnir þafe fyrra nafninu ár 1830. þegar full-
trúaþíngin húfust var eins og birti af degi stjúrnfrelsisins;
þá túku menn afe hyggja afe pörtum ríkisins, og þeir
sjálfir afe hyggja aö sambandi sínu innbyrfeis. En í fyrst-
unni var mönnum mál þetta næsta úljúst, og þafe enda
stjúrninni sjálfri. Hlutdeild Islands í fulltrúa-þíngunum
kom til orfea þegar í upphafi, og var þá bæfei af hálfu
Ðana og Islendínga vakin athygli á þeim ástæfeum, sem
bygfear voru á sögu landsins og þörfum þess, og sýnt
fram á, afe bæfei ætti Island heimtíng á þíngi í landinu
sjálfu, og heffei því afe eins not af þíngi, afe þafe væri
haldife þar1. A undirbúníngsfundi þeim, sem var kallafeur
‘) F. A. Holsteln. „De danske Provindsialstænders Væsen og
Værd“. 2. Opl. Kh. 1832. bls. 18—19. sbr. Maanedsskr. for Lite-
ratur VII, 174; Jens Möller um rit Sibberns „om Provindsial-
stænder i Danmark" í Dansk Literaturtidende 1832, Nr. 6—9
(sbr. rit Sibberns bls. 89); Baldvin Einarsson „om de danske
Provindsialstænder med Hensyn til Island“ ; sbr. Dansk Literatur-
tidende 1832. Nr. 27 —28.